Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 84
86 ÍSLAND. beztu en íslendingar sjálfir, eins og það er fyrir oss að segja það við írland. Og það lá betur við fyrir þá og var jafnvel eðlilegra fyrir þá að segja, að heimastjórn væri sama og frá- skilnaður en að segja, að ísland væri fátækt land og gæti ekki liðið vel nema undir væng Danmerkur. Jeg vil lesa upp fyrir þinginu nokkrar línur, sem jeg hef nýlega fengið frá merkum íslendingi, sem jeg beiddi skriflega um hið síðasta í þessu efni. Hann segir: Samkomulagið mil!i þessara tveggja landa er nú langt um betra en það var fyrir 1874. það er því að þakka, að stjórnar- skráin hefur viðurkennt, að íslendingar séu þjóð fær um að ráða sér sjálf. það er að þakka hinum sefandi áhrifum, sem leiða af því, að geta stuðst við viðurkennd þjóðréttindi. f>að er að þakka því, að athygli þjóðarinnar hefur snúizt frá æsingum, sem urðu til þess að ala hjá þeim hatur, að hinum ýmsu mál- um, sem miða að því, að koma upp landinu og efla framfarir þjóðarinnar. Að hverfa aptur til hinnar megnu óánægju, sem rikti á undan 1874 eða nokkurs sem líkist henni, er nú ómögulegt. þessi ræða varð til þess, að haustið 1886 í septemberlok kom aðsend grein í Times, sem hét «The political Crisis in Iceland» (stjórnardeilan á íslandi). í henni'var sagt frá stjórn- arskrármálinu, að fólk flykktist til Ameriku vegna hins pólitiska ástands og fátæktar, sem væri Dönum að kenna að nokkru leyti; þeir tækju 18% af Islendingum, þegar þeir lánuðu þeim og vefðu þá skuldum. Greinin endar þannig: «óánægja er megn í landinu og ef konungur skyldi beita neitunarvaldi sínu móti nýju stjórnarskrárfrumvarpi, þá getur enginn sagt, hvað afleiðingarnar verða». Ritstjórn Times ritaði stutta grein um málið i sama blaði. Dönum var ráðið að fara varlega í að brúka neitunarvaldið. «Danmörk mundi baka sér leiðinlegt hatur, ef stjórnin reyndi að beita valdi móti lftilli en merkilegri þjóð og afleiðing- arnar mundu verða sorglegar fyrir landið ef íslendingar reyndu að koma fram kröfum sínum með valdi. það er ekki hægt fyrir hina dönsku stjórn að segja, hver missir Danmörku er i því, að verða við óskum Islendinga i stjórnarskrármálinu, nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.