Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 85
ÍSLAND. 87 það skyldi vera rétturinn til að veita fáein vesöl embætti, en einmitt þetta ætti að gera málið hægt viðfangs. Stjórninni væri ráðlegast að láta undan, því íslendingar, sem eru hæg og stillt þjóð, hljóta þó að vita bezt, hvað landi þeirra er fyrir beztu, betur en maður sem býr i Höfn 1200 mílur (enskar) frá landinu, sem hann á að stjóma; en hin danska embættisstétt, þvi verður ekki neitað, virðist hafa óheilla tilhneigingu til að vekja vantraust og gremju hjá þegnum sínum. Hin danska þjóð og konungur hennar hafa sorglega reynslu frá hertoga- dæmunum um afleiðingarnar af þvi að beita valdi. þeir ættu að láta sér það að kenningu verða, en ekki láta sér verða hið sama á í enn verra formi og hrinda með því Islendingum frá sér fjrir fullt og allt». Le Temps, sem er hið helsta af blöð- um hinnar frönsku stjórnar, tók upp mikinn hluta af grein Times og New York Herald gerði sama. Nokkru síðar kom aptur aðsend grein í Times frá Paterson, konsúl i Reykjavik. Hún var mestmegnis um atvinnuvegi og efnahag Islendinga, og embættismönnum var ekki borin vel sagan. Að endingu segist Paterson ekki skilja, hvers vegna stjórnin vill ekki verða við óskum Islendinga. Hinn 21. október kom í Times grein frá Höfn, sem svar- aði þessum greinum. Gladstone muni þekkja lítt sambandið milli Islands og Danmerkur. Islandi hafi verið veitt Homerule 1874. því næst eru talin upp hin sérstöku málefni Islands. það leggi ekkert til sameiginlegra ríkisþarfa, en fái 60,000 króna tillag árlega og meira til. Danmörk borgi líka póst- skipaferðir þess. Stjórnarskráin 1874 hafi gefið því eins mikið frelsi og er í nokkru riki í heiminum. Allir embættismenn séu islenzkir. Neitunarvaldið sé ekki misbrúkað, því 1875—85 hafi af 175 lögum að eins 25 verið neitað og 10—12 þeirra verið samþykkt breytt. Lagaskóla hafi verið neitað, þvi stjórnin haldi að kennarar fáizt ekki og stúdentar á honum verði ekki nema 2—B á ári. Lögum um að banna öllum nema Islending- um fiskiveiðar við landið hafi lika verið neitað. Yms van- sköpuð lög hafi alþing sjálft látið detta niður, er það hafði heyrt röksemdir stjórnarinnar móti þeim. Að spánski verzlun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.