Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 91
ÍSLAND. 93 samning afsalaði Frikrik 6. sér öllu tilkalli til Noregs. Friður- inn var saminn fyrir hönd Dana af Kammerherre Edmund Bourke og fyrir hönd Svía af Hofkansler Baron Wetterstedt. Tveim dögum á eptir 16. janúar skrifaði Wetterstedt bréf til Engeström, utanríkisráðgjafa Svia í Stokkholmi. Bréfið er á frönsku og í því er kafli, sem er svo merkilegur, að jeg set hann hér eins og hann stendur í bréfinu og svo íslenzka þýðingu: Malgré que l’Islande, la Groenlande et les iles de Ferröe n’ont jamais appartenu á la Norvége Mr. de Bourke a desiré et je n’ai pas cru devoir me refuser qu’on en fit une mention spéciale dans l’Art. 4 du Traité. þó að Island, Grænland og Færeyjar hafi aldrei heyrt til (lotið, verið eign) Noregi, þá hefur herra Bourke beðið um að þeirra væri sérstaklega minnst (að þau væri undanskilin) i 4. grein samningsins og mér hefur fundizt, að jeg ætti ekki að neita honum um það. Af þessum bréfkafla sést tvennt. í fyrsta lagi að Wetter- stedt, þó hann væri í svo miklu áliti, að honum var trúað fyrir að semja þenna frið, var ekki betur að sér i sögu Norð- urlanda en svo, að hann vissi ekki að Noregskonungar höfðu ráðið yfir Islandi, Grænlandi og Færeyjum, áður Noregur komst undir Danmörk. Nu kunna sumir að segja, að þó hann hefði vitað það, þá mundi hann hafa látið Dani halda þessum lönd- um, en það er þó ekki víst hefði hann ráðgast við stjórnina í Stokkhólmi um það áður hann samdi friðinn. Karl Jóhann Sviakonungur var heldur ekki vanur að láta neitt ganga úr greipum sér að óþörfu. í öðru lagi sést, að Bourke var betur að sér í sögunni og vildi svo sjá um, að þessi lönd yrðu ekki heimtuð seinna, ef einhver skyldi koma vitinu fyrir Svía. þess vegna bað hann Wetterstedt um, að þess skyldi getið í 4. grein samníngsins, að þau lytu Danakonungi eptir sem áður. Wetterstedt þótti það helber óþarfi eins og von var, hann vissi ekki betur, en gerði það samt af góðmennsku,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.