Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 32
34 FRAKKLAND. óspektum. Nokkrir menn, sem vildu neyða fólk til að hrópa: lifi Boulanger, voru handsamaðir, en allt fór með spekt. Allan júlímánuð var varla talað og ritað um annað I París en Bou- langer. Var sagt, að þessi mannsöfnuður hefði viljað steypa Grévy og setja Boulanger í hans stað. Líka var sagt, að hann hefði verið beðinn að koma Orleans-ættinni til valda á Frakk- landi, en neitað því. Lika sagt, að 94 herforingjar hefðu sent honum boð um vorið, þegar til striðs horfði við þýzka- land, og sagt að þeir væru búnir til þess, sem hann vildi vera láta. Hann sjálfur skipti sér ekki af þessum sögum, en gaf þeim, sem hjálpuðu honum burt 8. júlí, friðar gjafir. Jules Ferry, sem studdi Grévy móti Boulanger, hélt um þessar mundir ræðu í veizlu í Epinal. Hann sagði í henni meðal annars, að hin franska þjóð mundi ekki láta sig leiða afvega af neinum «St. Arnaud du café concert». St. Arnaud hét maður sá, sem Napóleon 3. brúkaði til að kollvarpa þjóð- veldinu 1852, og café concert kallast veitingahús, sem sungið er i og leikið mönnum til skemmtunar. Boulanger skoraði Ferry á hólm, er hann hafði lesið ræðuna, Boulanger er góð skytta og vildi hafa stutt skotfæri, en Ferry viidi hafa langt. þeim kom ekki saman um það og við það sat. Sumir brugðu Ferry um hugleysi og þótti Boulanger hafa vaxið af þessu. Um mánaðamótin ágúst—september reyndu Frakkar, hve fijótt þeir gætu búið herdeild, ef á þyrfti að halda, og eyddu til þess 8 miljónum fránka. þeir voru ánægðir með herdeildina. Boulanger hélt ræðu nokkru á eptir og sagði, að Frökkum væri betur lagin sókn en vörn; bað hann hina frönsku riddara að riða ofan fjandmenn sína en biða þeirra ekki. Hinn 15. dag septemberm. kom út bréf frá greifanum af París í blaðinu Figaro. Hann segir í því, að þjóðveldið sé langt leitt og allt í ólestri og hann sé boðinn og búinn til að taka við stjórn, þegar það sálist. Hann lofar þingbundinni konungsstjórn og almennum atkvæðarétti og bræðir saman skoð- anir keisarasinna og konungssinna á Frakklandi. Enginn vissi hvernig stóð á þessu bréfi, en það kom nú fram, að greifinn vissi hvað var i bruggi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.