Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 29
ENGLAND. 31 og Guðrúnu Osvífrsdóttur, «The Lovers of Gudrun», enn lengra kvæði um Sigurð Fáfnisbana, «Sigurd the Volsung», og enn kvæði um Aslaugu dóttur hans, «The Fostering of Aslaug». Flinn frægasti ritdómari Englendinga, Matthew Arnold, hefur ort drápu um Baldur, sem heitir «Balder dead». Síðan George Eliot dó 1880 er enginn heimsfrægur skáldsagnahöfundur uppi á Englandi. Hinar beztu skáldsögur á enskri tungu eru nú ritaðar i Bandafylkjunum. England er hið eina land, sem á tvo skáldkonunga, (Tennyson og Browning) svo lika að aldri og frægð, þó skáldgáfur þeirra sé ólíkar, sem yrkja ennmeð fullu fjöri. Tennysonhefur veriðhirðskáld (poet laureate) síðan 1850. Enskir unglingar kunna kvæði hans eins og kverið. Browning er þungskilinn. í hverjum bæ, stórum og smáum, austan frá Lundúnum og vestur á vesturjaðar Bandafylkjanna, eru félög, sem eru stofnuð til að skýra kvæði hans, ræða um þau og halda fyrirlestra um þau. Swinburne veitir jafnlétt að yrkja á 3 öðrum málum eins og ensku. Hvort sem hann ritar i bundnu eða óbundnu máli, þá hamast hann og þó koma snildarverk ein frá hans hendi. Frakkland (France). Boulanger. Fjárhagur. Ráðgjafaskipti. Greifinn af París. Forseta- skipti. Vinátta við Rússa. Louise Michel. Bsejarstjórn í París. Sýn- ingin 1889. Stjörnufræðingafundur. Pasteur. Lesseps. Zola o. fl. A Frakklandi tók Goblet við forstöðu ráðaneytis í desem- ber 1886. Boulanger, sem áður er getið, var hermálaráðgjafi í ráðaneyti hans. Eptir ræðu Bismarcks 14. janúar, var enginn maður hafður í eins miklum hávegum á Frakklandi. Parisar- búar sungu lag, sem kennt er við Boulanger, á götunum; myndir af honum voru seldar út um allt land og samkomu- staður herforingja, sem hann lét reisa, var kallaður «La Bou- langerie» (bakarastaðurinn)' ). Likneskja Strasborgar stendur á ) Sbr. bls. 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.