Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 58
60 DANMÖRK. manna hans. Berg kom út nýju blaði í Höfn, Aftenbladet. fegar komið var á þing í október, sást að Berg hatði ekki nema 6 — 8 af þingmönnum með sér, en blað hans sagði, að ef til nýrra kosninga kæmi, mundi verða annað hljóð i strokkn- um meðal vinstrimanna á þingi. þingið vildi ekki ganga að bráðabirgðalögum stjórnarinnar og var því frestað þingsetu frá 20. október fram í desember. I desember voru þingmenn orðnir linari og greiddu mörg lög af hendi, þvert ofan í vilja Bergs, sem nú réði engu lengur á þinginu. Stjórnin nam úr gildi á þessu ári bráðabirgðalög sín um vopnaburð (Riífelloven), sem voru sett 1885, og þótti þeirra ekki lengur við þurfa, Danir héldu áfram að safna fé með samskotum til víg- girðinga kringum Höfn og víggirðingunum sjálfum var haldið áfram. Um árslok var búið að safna á aðra miljón. Til dæmis um, hver striðshugur er í Dönum, er það að leikrit eitt var leikið nærri 200 kvöld í röð og húsfyllir á hverju kvöldi. það hét <<Landso!daten» (hermaðurinn) og var efnið tekið úr ófrið Dana við þjóðverja 1848—50. Dansleikar voru haldnir og tombólur til að safna fé. Bahnson hermálaráðgjafi ferðaðist um landið og hvatti menn í ræðum. þjóðverjar fóru loks að taka eptir þessu og þýzk blöð sögðu, að allur þessi vígbúnaður væri allur i blóra við þá, að Rússar hjálpuðu Dönum í laumi um fé til víggirðinganna, að þó að viljinn til hins illa væri meiri en mátturinn til þess hjá Dönum, þá væri óþarfi að láta þá og þeirra litla Boulanger (Bahnson) storka sér. Frönsk og rússnesk blöð fóru að bera í bætifláka fyrir Dani. Danmörk var orðin blaðaefni i Evrópu meir en hún hefur verið síðan 1864. Vinstrimenn héldu fundi til að mótmæla athæfi stjórn- arinnar. þeir sögðu, að þjóðverjar gætu flutt á 12 timum her manns yfir á Sjáland, því floti þeirra í Eystrasalti, sem 1864 var minni en Dana, væri nú meiri. í ágúst sagði Norddeutsche Allgemeine Zeitung, að hin þýzka stjórn væri ekkert riðin við þessar árásir blaðanna á Danmörk. Hinn 7. dag septembermánaðar var Louise drottning sjötug að aldri. þann dag var margt stórmenni samankomið á Fredensborg, Rússakeisari, Grikkjakonungur, prinsinn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.