Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 81
ÝMISLEGT. 83 til að grafa skurðinn. Kostnaðurinn verður 1200 miljónir fránka eða nærri helmingi meiri en áætlað var í fyrstu. Frakkar eiga flest hlutbréfin í skurðinum og Lesseps vill nú að þeir leggi til það fé, sem á vantar. Allar líkur eru til, að hinn gamli sóma- maður hafi sitt fram i þessu máli eins og öðrum málum. Eyrarsund hið nýja kalla þjóðverjar skurðinn, sem þeir eru byrjaðir á að grafa milli Eystrasalts og Norðursjóar. Vil- hjálmur keisari stakk fyrstu pálstunguna til hans 3. júní við bæinn Holtenau, sem er við Kílarfjörð. Skurðurinn verður grafinn frá Kil gegnum Holsetaland og út i Elbe (Saxelfi). Hann verður nærri 15 danskar mílur á lengd, 190 feta á breidd og 27 feta að dýpt. Herskip og stórskip geta komizt hvort fram hjá öðru á honum. Kostnaðar áætlun er 156 milj- ónir marka og afþví leggja Prússar einir til 50 miljónir. Flotar þjóðverja í Eystrasalti og Norðursjónum, í Kil og i Jahde geta þá náð saman. Arið 1777 stóð Kristján 7. Danakonungur á sama stað og Vilhjálmur keisari í sömu erindum. það ár var byrjað að grafa Egðuskurðinn, sem var lokið 1785. Nú verður minnisvarðinn, sem var reistur þar sem Kristján 7. stóð, tekinn burt. Svo er tilætlað, að skurðurinn verði búinn árið 1894. þjóðverjar segja, að 200 skip farist árlega viðjótlands- skaga og að þá leið þurfi ekki að fara, þegar skurðurinn er búinn. Gufuskip verði 13 klukkustundir á leiðinni um hann. þau skip, sem mest stytta sér leið (frá Norður-þýzkalandi, Hollandi og Suður-Englandi) með því að fara um hann, græði 45 klukkustundir. Frá Skotlandi græði þau ekki nema 3l/2 klukkustund. Gjald á hverri lest átti fyrst að verða 75 Pfennig (67l/a eyrir) en flestir eru á því, að það verði sett niður í 30 Pfennig (27 aura) til að hæna skip að skurðinum. Hérumbil 35,000 skip fara árlega gegnum Eyrarsund og þjóðverjar telja Svo til, að 18,000 af þeim muni nota skurðinn til að stytta sér leið. Verzlun Hafnar í Eystrasalti verður eyðilögð, þegar Ham- borg og Kíl ná höndum saman; Höfn hefur ekki bolmagn til að keppa við Hamborg. Danir eru að tala um að afnema lesta- gjald skipa í Höfn, en það verður þó ekki í bráð og Ham- borgarar hafa haft lestagjaldslaust hafnarlægi í nokkur ár. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.