Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 6
8 EVRÓPA ÁKIÐ 1887. unum með spekt þó ekki sé það venja þeirra. Rússnesk blöð, einkum Moskofifskija Vjedomosti (Moskvu-tiðindi), blað Katkoflfs varakeisara, sem þjóðverjar kalla hann, ogNovoje Vremjaj(hin nýja tið) sögðu, að Búlgaría væri þeim minna verð en að hafa lausar hendur til taks, þegar ófriðarstorminum lysti yfir Evrópu. Frakkar þyrftu ekki að kvíða, að Bismarck fengi tóm til að láta þeim blæða til ólífis (saigner á blanc) eins og hann tók til orða á frönsku í ræðu sinni. þegar Frakkar reistu nokkra hermannaskála nálægt landamærum þjóðverja og fóru að reyna nýtt sprengiefni, Melinit, þá urðu þýzku blöðin uppvæg. þjóð- verjar, Rússar og Austurríkismenn bönnuðu svo útflutning hesta og altaf harðnaði blaðabardaginn eptir því sem nær dró deg- inum 21.febrúar. Búlgaríu heyrðist ekki lengur getið en blöðin fóru að marka bardagavelli í Belgiu. Landamæri Frakka og þjóðverja eru svo óárennileg vegna vígirðinga, að þeim er ekki önnur leið opin til að ná saman en um Belgíu. En Bis- marck var ekki nóg að gera þjóðverja lafhrædda og auðsveipa sér með ófriðargrýlu. Hann samdi við Leó 13. og með því að lofa tilhliðrun í kirkjumálum fékk hann páfa til að senda hinum kaþólska flokk, sem hafði verið Bismarck andstæður á þingi, undir forustu Windthorsts greifa, opið bréf. í þessu bréfi lét Leó 13. sína trúarliða á þýzkalandi vita, að honum væri kært að þeir greiddu atkvæði með heraukalögunum. þetta tvennt, ófriðargrýlan og Leó páfi, dugði. Kosningarnar 21. febrúar gengu Bismarck í vil. þing var sett 3. marz og ll.dag sama mánaðar voru heraukalögin samþykkt óbreytt eins og þau voru lögð fyrir þingið 1886 með miklum atkvæðafjölda. Sam- kvæmt hinu ágæta franska tímariti, Revue militaire de l’Etran- ger (timarit um hermál { öðrum löndum), er her þjóðverja eptir þenna viðauka á ófriðartíma alls 3,600,000 manns. En þegar þetta er prentað (febrúar 1888), hafa þeir aukið hann enn fremur með rúmlega 700,000 manns og kostað til þess meir en 280 miliónuro marka. Yfirforingjaflokkurinn (Der Generalstab) í Berlín er heilinn i þessum her. Herinn er eins og stórkostleg og voðaleg vél J höndum hans. Hann hefur menn, sem rannsaka öll þau svæði í Evrópu sem kunna að verða bardagastöðvar, og vita öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.