Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 88
90 ÍSLAND. blöðin á móti henni. J>að gefur ljósast yfirlit að taka hvert biað fyrir sig og nefna hið helsta, sem fram hefur komið árið 1887. Mest af bréfum og greinum hefur komið í National- tidende og því tek jeg það fyrst. Nationaltidende. 21. febrúar 1887, 3 bréf úr Reykjavík: Times og Dagbladet — stjórnar- skráin — ýmislegt. 18. marz, grein: Pastoralseminariet (prestaskólinn) i Reykjavík eptir Hafstein Pétursson. 4, apríl, bréf: veðrátta — Fjallkonan og menntun bænda. 17. maí, — bágindin. 6. júlí, grein: sama. 7. — bréf: Strandferðir, afmæli Reykjavíkur osfrv. 20. — grein: alþing. 26. — bréf frá Eskifirði: bágindi — Ameríkuflutningar. 19. ágúst, bréf úr Rvík: stjórnarskrármálið á þingi — Ameríkuflutningar. 3 september, grein: Isiandske Udvandrere i de Forenede Stater. 27. september, 2 bréf úr Rvík: garðyrkjufélagið, bókmenntafélagið — stjórnarskrárbreytingin — Fensmarksmálið. 3. október, grein: Althingets Sag imod Ministeren for Island. Aðalefnið í henni er, að alþingi geti ekki höfðað mál gegn Nelle- menn nema út af stjórnarskrárbroti, samkvæmt 3. grein stjórnarskrárinnar. 20. október, grein aðsend: Althingets Sag imod Ministeren for Island, Mod- bemærkninger eptir M. Halldórsson Friðriksson: alþingi hafi höfðað málið samkvæmt 2. grein stjórnarskrárinnar; Nellemann hafi hlotið að vera kunnugt um fjárdrátt Fensmarks löngu áður hann var settur af. 26. — bréf frá Eskifirði: verzlun við Englendinga osfrv. 31. — grein: Om Althingets Sag imod Ministeren for Island: það sé engin lög um ráðgjafaábyrgð til og hæstiréttur verði að vísa málinu frá; önnur grein stjskr. gefi ekki alþingi neitt leyfi til að höfða málið og það sé óráðsía af því, að leggja út í mál, sem hljóti að falla á það; Nellemann hafi eklci vitað um fjárdráttinn fyr en 1884, að landshöfðingi setti Fens- mark af.1) 10. nóvember, bréf úr Rvík: alþing — Goodtemplar-félagið — Fornleifa- félagið — íslenzk blöð. 13. desember, bréf fráEskifirði: verzlun við Englendinga — gufuskipaferðir. ‘) Sjá M'orgenbladet 5. nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.