Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 79
AMERlKA. 81 Bret Harte, Cable, Mark Twain (Samuel Clemens). Howells og Henry James lýsa lifi Amerikumanna i Evrópu og í stórborgunum austantil i Bandarikjunum, Cable lýsir lifi þeirra í suðurríkjunum og Bret Harte og Mark Twain eru kunnari en svo, að frá þeim þurfi að segja. Af skáldum Ameríkumanna eru þeir Whittier, Walt Whitman og Stoddard fremstir. O. W. Holmes, j. R. Lowell og Aldrich rita bæði bundið og óbundið mál, gaman og alvöru, en eru i meira áliti i Ameriku enn í Evrópu. A hverju ári fer hinn ágæti Shakspeare-leikandi Henry Irving frá Lundúnum til Bandaríkjanna með leikendur og leik- búnað og er ætíð húsfyllir, hvar sem hann leikur i Bandaríkj- unum. Er þetta eitt með öðru, sem sýnir hvernig málið bindur saman England og Bandaríkin, því ekki hafa þessir leikendur farið i neitt annað land til að leika á ensku. f>rir merkismenn létust þetta ár, náttúrufræðingurinn Spencer Baird, Tilden, sem var einu sinni forsetaefni en ekki kosinn, og presturinn Henry Ward Beecher. Beecher var prestur í Brooklyn, undirborg við New York, og kvað hafa haft 20,000 dollara í laun af söfnuði sinum siðustu árin. En hann hafði haftjafn- mikið upp úr fyrirlestrum, sem hann hélt, þvi hann var hinn mesti mælskumaður í Bandarikjunum, og menn, sem hafa heyrt Gladstone, John Bright og Spurgeon á Englandi, sögðu, að þeir stæðu allir á baki Beechers að mælsku. Hann barðist ötullega fyrir afnámi þrælahaldsins i suðurríkjunum á undan þrælastríðinu. Ástralia (Australia). Kjötflutningar. Bandalag. Suðurpóllinn. Eins og kunnugt er, þá’ eiga stórbændur á meginlandi Astralíu, urmul af sauðum og hafa verið vanir að senda ullina eina af þeim á Evrópumarkaði, en nú eru þeir fyrir 5—6 ár- um farnir að senda sauðakjöt líka, þó það sé meir en mánuð 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.