Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 69
AFRÍKA. 71 og fór til Ameríku; síðan ferðaðist hann víða um Evrópu og var alstaðar fagnað sem hinum mesta ferðaskörung, er nú er uppi. I Lundúnum var hann gerður að heiðursborgara í City. J>að hafði verið talað um að gera út menn til að bjarga Emin Bey. Egyptajarl lofaði 180,000 krónum til þess og gerði Emin að Pasja. Auðmenn á Englandi kváðust mundu leggja til það sem á vantaði og fengu Stanley til að taka að sér ferðina. Honum höfðu boðizt 40,000 dollars1), ef hann vildi koma til Astralíu og halda nokkra fyrirlestra skömmu áður, en hann neitaði því. Hinn 20. dag janúarm. lagði hann af stað ti! Egyptalands. þar hafði hann tal af dr. Junker, þýzkum manni, sem hafði komizt austur til Zanzibar frá Emin Pasja eptir langa hrakninga, Nú gat Stanley farið 3 leiðir 1) eptir Níl- fljótinu, sem var lengsta leiðin 2) eptir Congófljótinu 3) frá Zanzibar, sem var styzta leiðin. Hann vildi ekki fara Zanzibar- leiðina, því hann vissi að á henni voru margir og harðsnúnir þjóðflokkar, sem áttu i sífelldum ófriði innbyrðis, og svo var langt. og torsótt og um fjöll að fara, áður en komið var til hinna miklu vatna, og hefði orðið að bera skip í smábútum alla þá leið. Hann kaus því Congóleiðina. Frá Egyptalandi fór hann til Zanzibar og þar hitti hann Tippú Tib, hinn fraeg- asta þrælasölumann í Afríku. Hann sá, að sér gat orðið meira Hð að þessum manni en heilum her, þó atvinna hans væri sví- virðileg. Hann lofaði honum þvi óspart fílabeini og öðrum góð- gætum í liðveizlulaun. Tippú lét tilleiðast og þeir lögðu af stað sjóveg til Congó með allt að 1000 manns. A leiðinni upp eptir Congó átti Stanley i margskonar basli; sumstaðar vantaði mat og á einum stað neitaði trúarboðarafélag að ljá honum gufu- skip og hann varð að taka það með valdi. Hann skildi Tippú Tib eptir við ofanvert Congófljótið, þar sem heitir Stanley Balls, og er sá staður við fljótið kallaður eptir Stanley sjálf- Urn. Tippú átti að vera nokkurskonar undirjarl undir Congó- jarlinum. Stanley hélt leiðar sinnar og úr Congófljótinu upp eptir Aruvimifljótinu, sem rennur í það. þar tjaldaði hann og ‘) I dollar = 3 krónur 73 aurar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.