Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 46
48 AUSTURKÍKI OG UNGVERJAI.AND. æfir og segjast ganga af þingi og eins gera Pólverjar, þegar hinir fá einhverju framgengt. Rauðu Rússar tala sama mál og litlu Rússar á Rússlandi og þessvegna vilja Rússar ná þeim undir vængi Rússlands. í Bæheimi er rifrildið milli þjóðverja og Tjekka enn harð- ara. þjóðverjar hafa ekki komið á þing í Prag í langan tíma því þeir þykjast ofurliði bornir af atkvæðafjölda Tjekka. Tjekkar eru fleiri en þjóðverjar. þeir hafa verið að semja um sam- komulag við hina þýzku þingmenn en við árslok var enn ekki gengið saman. Yms tjekknesk blöð og flugrit segja, að Slafar í Austurríki mundu verða fegnir ef Rússlandi tækist að brjóta odd af oflæti þýzkalands og Bismarcks. Svo vilja ítalir fá sneið af Austurríki við Adríahafið (Italia irredenta) og Rúmenar í Transsylvaníu vilja komast undir konungsríkið Rúmeníu. þannig er þessi hrærigrautur af þjóðum, sem heitir Austurríki. Að hræra þjóðirnar saman í því ríki, er hérumbil jafnhægt og að búa til reipi úr sandi. Sá maður, sem drottnar yfir öllum þessuni þjóðum, heitir Franz Jósef fyrsti, Austurríkiskeisari og Ungverjalandskonungur. Hann hefur ríkt siðan 1848 og er erfitt fyrir hann að geðjast þeim öllum, en honum hefur þó tekist það furðanlega vel. Hann verður að gera eins og Óskar annar Svia- og Norð- mannakonungur og vera til skiptis í Vín1) og Buda Pest. Ríkiserfinginn Rúdólf krónprinz lætur gefa út þessi árin undir umsjón sinni afarmikið rit i mörgum bindum um allar þjóðir í Austurríki. þeir menn sem eru bezt færir um það, skrifa um hvern hluta ríkisins og ritið er í alla staði eins vel úr garði gert og verða má. Ríkiserfinginn verður kunnugri sínu riki enn nokkur annar stjórnandi, þegar þessu riti er lokið, enda kvað hann sjálfur hafa ritað einn kaflann i því, sem komið er. Bosnía og Herzegovína eru tvö slafnesk lönd, sem Aust- urríki tók í sínar vörzlur samkvæmt Berlínarsáttmálanum 1878. Austurríki hefur þannig fengið góða fótfestu á Balkanskaga og ) Nafnið er slafneskt, vjen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.