Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 74
76 AMRÍKA. dollara. það hefur verið reynt á ýmsa vegu, að ráða bót á þessu, en það hefur ekki dugað, nema í þann svipinn og nú eru öll ráð reynd. Að leggja féð í banka iandsins er ekki ráðlegt. Ef þingið heldur áfram afskiptaleysi sínu, þá hefur það ábyrgðina fyrir öllu því, sem af þessu kann að leiða. Vér verðum að taka burt orsökina til hættunnar; alit annað er kálc. Ekkert er betur faliið fyrir tolla, en tóbak og vínföng, og þeir tollar liggja ekki hart á neinum hluta þjóðarinnar. Aptur eru margir innflutningstollar skaðlegir, ránglátir og óþarfir. f>að ætti strax að ráða bót á þessu, þó ekki megi alveg taka þessa tolla af vegna útgjalda rikisins. Einkum skyldi þess sérstaklega gætt, að gera ekkert ameríkönskum verkmönnum i óhag. Samkvæmt siðasta manntali höfðu af 17!/a miljón verkmönnum einungis 3,623,000 atvinnu, sem sagt var, að hinir háu tollar vernduðu. Nú skyldi séð svo um, að laun verkmanna ekki lækkuðu, þó að tollarnir væru færðir niður. Ullartollurinn væri skaðlegur af þvi bændur tapa mildu meiru á hinu háa fataverði, en þeir græða á hinu háa ullarverði. f>ví næst er talað um ýmsa óþarfa tolla. f>ingið er beðið um, að láta ekki hagsmuni sveita og héraða standa fyrir velferð ríkisins og flokkarnir um, að láta ætt- jarðarskylduna sitja i fyrirrúmi fyrir öðru. Nauðsynjavörur eiga að vera ódýrari, en þær eru nú. Að kalla þetta tilraun til að innleiða frjálsa verzlun er ranglátt. f>að er skylda vor við þjóðina, að láta skattana ekki vera meiri en þarf til nauðsyn- iegra útgjalda sparsamrar stjórnar og að skila aptur þjóðinni því fé, sem hefur hrúgast upp i fjárhirzlunni. Cleveland segist hafa brugðið út af venju þeirri, sem fylgt hefur verið i þing- setningaávörpum forseta hingað til og sleppt að geta nokkurs nema þess eins, sem væri merkilegra en allt annað. f>að er fáheyrt, að eitt riki komist í standandi vandræði út af ofmiklu fé. Hugsunarháttur Amerikumanna er einkenni- iegur. f>eir álíta það hróplega synd, að taka meira fé frá þjóð- inni, en þarf til að halda við stjórninni. f>eir álita enn fremur að það sé synd, að taka frá henni fé til hers og flota. Her þeirra er 27,000 rnanns og meiri her þurfa þeir ekki. f>að ræðst enginn á þá. Á Englandi og í Bandaríkjunum er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.