Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 5
EVROPA ÁRIÐ 1887. 7 Englendinga brúka Austurriki og Austurriki aptur f>ýzkaland eins og forvígi og varnargarð móti Rússum f>að væri allt gott í Evrópu ef ekki væri þessi franski Messías (Boulanger) sem gæti þegar minnst varði, skroppið fram eins og skrattinn úr sauðar- leggnum. þegar aðrar þjóðir lásu þessa ræðu, fóru þær að herbúa i gríð. Hinn 8. febrúar voru Boulanger veittar 86 miliónir fránka í viðauka við herkostnað og 30 miliónir til flota af þingi. Sama dag heimtaði Belgiustjórn margar miliónir til víggirðinga og herbúnaðar. Hinn 18. febrúar veitti þing í Austurríki 12 miliónir gyllina1) til aukaherbúnaðar og daginn áður veitti þing Rúmena 30 miliónir til sama. Jafnvel Bahnson, hermálaráðgjafi Dana, bað um 4 miliónir króna i nýjar byssur. Nú víkur sögunni aptur til þýzkalands. Umræðurnar um frumvarpið enduðu 14. janúar. þann dag var breytingartillaga um, að veita fé til herauka í 3 ár en ekki 7, samþykkt með 186 atkvæðum móti 154. Varð nú gauragangur í þing- salnum þegar lesin voru upp atkvæðin, en Bismarck reis upp og rauf þingið í nafni keisara og skyldu kosningar fara fram 21. dag febrúarm. Eptir þetta byrjaði langur og strangur atgangur í blöðunum þýzku. Rússakeisari hafði 15. desember 1886 hastað á rússnesk blöð, sem ætluðu að tæta þjóðverja sundur. J>essvegna gátu þýzku blöðin snúið sér mestmegnis að Frakkum, enda mátti segja, að þeir væri vegnir með orðum. Var sýnt fram á hvernig þeir mundu mis- þyrma fólkinu, ef þeim yrði hieypt inn á þýzkaland. Berlínar- blöðin klifuðu á Boulanger og háðblöðin afmynduðu 'hann á hverjum degi, bakandi hersveitir, morðvopn og sprengifæri. Nafnið Boulanger þýðir nl. bakari á franska tungu. Eitt af helstu fylgisblöðum Bismarcks «Die Post» kom með grein 31. janúar um Boulanger, sem hét «á hnífsegg» (An des Messers Schneide). f>að var friðurinn sem átti að eiga þetta óskemti- lega sæti á hnifsegg. Viðskipti manna fóru nú að lamast og skuldabréf lækkuðu í verði. Frakkar tóku þessum blaðastork- ) i gyllini = l króna 53 aurar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.