Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 65
ÖNNUR SMÁRÍKI í EYRÓPU. 67 vinnu þeirra i glaum og gjálífi, leti og siðaspillingu. Bækl- ingur eptir franskan mann, Défuisseaux, sem heitir «Katekismus þjóðarinnar*, var lesinn á hverju heimili; hann brýnir fyrir þeim réttindi þeirra og vægir ekki húsbændunum eða böðlun- um, sem þeir eru kallaðir. Vinnumenn hættu að vinna 5 dög- um eptir að hin nýju tollalög voru samþykkt á þingi og fóru í stórhópum um landið. þeir krítuðu með stóru letri á húsin. sem þeir fóru fram hjá: lifi verkfallið, neyddu aðra til að hætta vinnu og gjörðu óspektir. Sumstaðar sprengdu þeir hús og brýr í lopt upp. Hersveitir komu nú lil, uppreisnin var kæfð vægðarlaust og með slikri grimmd, að skotið var á kvenn- fólkshópa. það var hægt að brjóta uppreisnina á bak aptur fyrir vopnað herlið. þingið fór að tala um að bæta kjör vinnu- fólks, en hefur lítið gert að því enn. Aptur á móti hefur það veitt mikið fé til víggirðinga og varna. Belgar eru hræddir um að landið verði bardagavöllur Frakka og þjóðverja. Asía. Kínland. Evrópunýjuiigar. Járnbrautir. Útflutningar. Rússar. 1 þessu riki býr mannfólkið eins og mý á mykjuskán og keisarinn í Peking veit ekki tölu sinna þegna. í öllum must- erum er slegið upp í nafni keisara, að eilifur friður muni hér eptir sem áður rikja i hinu himneska riki (þ. e. ríki sjálfs hans). Tii að sýna hvernig Kínverjar taka sumum nýjungum frá Evrópu, set jeg hér kafla úr blaði stjórnarinnar í Peking vorið 1887 um Evrópumenn: Utlendingar segja oss að elska náungann eins og sjálfa oss og þó kenna þeir oss um leið, að drepa hann á sem lengstu færi og með sem minnstri hættu og selja oss vopn, fullkomin i manndrápum. Tseng, sem hefur verið sendiherra Kinverja viða i Evrópu, er að þakka, að byrjað er að leggja járnbrautir. það var haft á mótijþeim, að þær væru óguðlegar, hættulegar o. s. frv. en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.