Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 31
FRAKKLAND. 33 isvald og steypa stjórninni, því herinn muudi fylgja honum til alls. Einkum var Paul Dérouléde, forseti hins franska þjóð- vinafélags, reiður yfir þessari eptirlátsemi við þjóðverja, sem hann kallaði. Dérouléde orti mörg ágætiskvæði i stríðinu 1870 — 71 og hatar þjóðverja meir en sjálfan djöfulinn og allt hans athæfi. A fundi þeim í París 24. júní, sem getið er um í Evrópukaflanum, sagði hann: þessi þjóð, sem kallast hin mikla þjóð (La grande nation), hugsar dag og nótt um þenna blett (Elsass-Lothringen) af því landi, sem kallast hið fagra Frakkland (La belle France). Hver sá maður, sem er líklegur til að ná aptur þessum blett, verður strax átrúnaðargoð þjóð- arinnar. Sá, sem nær honum aptur, verður dýrðlingur þjóðar- innar um ókomnar aldir. Boulanger var skipaður yfirforingi yfir herdeild suður í landi í Clermont-Ferrand. Hann ætlaði af stað frá París suður eptir um kvöldið 8. júlí, en þegar hann kom á járnbrautar- stöðina, var þar fyrir múgur og margmenni, um 12—15,000 manns. þeir höfðu miða á höttunum og stóð á þeim: il re- viendra; il faut qu’ii revienne (hann kemur aptur, hann verður að koma aptur). þeir tróðust inn svo lögregluliðið kom engu tauti við og öskruðu: Vive Boulanger, á bas Grévy (lifi Bou- langer, niður með Grévy). Járnbrautalestin komst ekki af stað; sumir lögðust flatir fyrir henni og sögðu hún yrði að aka yfir sig ef hún legði af stað. þeir stóðu samt upp aptur og eptir tvo klukkutima komst Boulanger við illan leik upp í sjálfan gufuvagninn, sem rauk af stað með hann einan af farþegjum. Ymsir þingmenn réðust nú á stjórnina á þingi. Maður heitir Clémenceau; hann er einn af hinum mælskustu þingmönnura og ákafur framfaramaður. Hann er kallaður ráðgjafasteypir, því hann beitist opt fyrir því að fella ráðaneyti. Hann vill semja Frakka eptir sniði Englendinga og á marga kunningja í framfaraflokknum á Englandi. En í þetta skipti gat hann ekki fellt ráðaneytið, því meiri hluti þings var með þvi. Frakkar halda árlega hátíð 14. júli, i minningu þess, að þann dag var Bastillan brotin og stjórnarbyltingin mikla byrjuð 1789. Allt herlið í París var haft til taks þann dag, því búizt var við 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.