Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 80
82 ÁSTRALÍA. á leiðinni. J>eir hafa kjötið í frostbúðum, sem svo kaílast, og um borð er því alltaf haldið í tilteknum kulda. þetta kjöt hefur samt ekki komizt upp í nema 2/3 af verði ófreðins kjöts. Flutningarnir aukast samt og Ástralíumenn hafa von um að geta bætt flutningsaðferðina Svo mikið, að með tímanum verði hið aðflutta kjöt jafnvei borgað og annað kjöt, og getur það orðið mikil auðsuppspretta í landi, þar sem féð er eins og sandur á sjávarströndu. I Englandsþætti er sýnd mannfjölgun í Astralíu og má bæta því við, að 1871—81 fjölgaði Astralíu- búum um helming tæpan (42%). þetta á eingöngu við hinn enska hluta Ástralíu, því hinn hlutinn er ekki nema lítt kannaðar smáeyjar og hinn þýzki hlutií af Nýju Guineu er enn minna kannaður. Hin enska Ástralía skiptist í mörg ríki, hvert með sína stjórn og sitt þing, Nýja Suður-Wales, Victoría, Nýja Zeeland o, s. frv. Nú vill hin enska stjórn, að þau gangi í bandalög, fari að dæmi Bandarikjanna og hafi sameiginlegt þing. Arið 1885 lagði hún frumvarp þar að lútandi fyrir hin ýmsu þing, en þau hafa enn ekki öll gengið að því. Annars eru Ástralíumenn ekki smáhuga. þeir segja, að ef Bandaríkin taki meiri framförum en England, þá taki Ástralia meiri fram- förum en Bandaríkin. Astralía verði önnur Evrópa, þegar hin gömlu ríki fyrir austan Atlantshafið séu dauð; hún Iiggi betur fyrir verzlun og viðskipti en Ameríka sjálf. Ástralíumenn ætla að gera út skip, sem á að komast eins langt á leið til suðurpólsins eins og verða má. þeir leggja mikið fé i að útbúa það og spá vel fyrir ferðinni. það er meir en meðalskömm fyrir Evrópu- og Amerikumenn, sem ekki hafa komizt að norðurpólnum, ef vér verðum fyrri til ‘að komast að suðurpólnum, segja þeir. Ýmislegt. Panamaskurðurinn. Hið nýja Eyrarsund. Jarðskjálfti. Lesseps hefur nú sagt, að Panamaskurðurinn verði ekki búinn fyr en 1890 og þannig verði það 10 en ekki 7 ár, sem ganga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.