Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 37
FRAKKLAND. 39 málarana Meissonnier og Bonnat og myndasmiðinn Dubois, sem engir i Evrópu taka fram. í visindum standa Frakkar, fjóðverjum og Englendingum jafnfætis; þeir eiga hinn ágætasta landafræðing í heimi, Elisée Reclus. Þýzkaland (Deutschland, Deutsches Reich). Bismarck og herlögin. Fjárhagur. Bismarck, Windthorst og kirkju- lögin. Júbilhátíð lceisara. Krónprins. Júbilhátíð Bismarcks. Pól- verjar. Tollar. Nýlendur. Goethe. Bækur. I Evrópukaflanum er sagt frá, hvernig Bismarck fór að auka her þjóðverja. það varð að taka 176 miljóna lán til að standast þenna aukakostnað. þýzkaland er ekki eins auðugt og Frakkland. Hinar 5000 miljónir, sem Frakkar urðu að láta úti eptir ófriðinn 1870—71, hafa ekki gert þýzkaland auðugra. Útgjöld hins þýzka ríkis eru um 745 miljónir marka og tekjur líkt. þessvegna verður að leggja á tolla og einokun til að halda jafnvægi. Til þess að þýzkaland geti haldið önd- vegissæti sínu í Evrópumálum verða þjóðverjar að leggja fram fé og það meira en lítið. Ljónin fyrir vestan þá og tígris- dýrin fyrir austan þá ganga um grenjandi og langar til að svelgja þá. þjóðverjar vilja alit til vinna, til að komast ekki í ginið á þeim dýrum. Elsass-Lothringen sleppa þeir samt ekki með góðu. íbúar þess eru nú rúm l'/a miljón, en fækka á hverju ári, og sýnir það bezt, hversu ánægðir þeir eru með þjóðverja. Leó páfi 13. hjálpaði Bismarck, eins og áður er getið, að koma á heraukalögunum. þóttist hann nú eiga meir en þakklæti skilið fyrir það handarvik. Bismarck hefur barizt á móti ofurefli páfans á þýzkalandi, síðan ófriðnum lauk við Frakka 1871, og kalla þjóðverjar þá baráttu «Culturkampf» (menntunarbarátta), og segja hún sé fyrir menntuninni móti kaþólskum kreddum og klerkadómi. Rúmur þriðjungur þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.