Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 90
92
ÍSLAND.
12. — bréf: fellir — Goodtemplars.
21. — — Althingets Aabning — ný lög.
28. — grein: Ikke klog af Skade (móti grein í Morgenbladet 27. júlí):
skopast að Morgunblaðsgreininni; hvaðan eigi Islendingar
að fá byssur og hvernig eigi þeir að fara að skjóta á Dan-
mörk vegna vegalengdar, sbr. Riffelloven í Danmörk; ætli
danskir bændir vilji ekki losast við peningatillagið til
Islands.
24. ágúst, bréf: Ameríkuflutningar — stjórnarskrárfrumvarpið.
15. september, bréf: lög afgreidd frá alþingi — Fensmarksmálið.
28. — bréf: þjóðkiörnir og konungkjörnir — verzlun við England;
emhættismenn í Rvík séu ekki nema 23 og allir
óskyldir landshöfðingja (sbr. Morgenbladet 30. sept.).
31. desember, bréf: útflutningar komi ekki af stjórnarskrármálinu.
Politiken.
9. september, sagt að hætt sé við stjórnarskrármálið á alþingi,
10. — leiðrétt í grein, sem stendur undir «en Islænding».
Sama dag: Sagsanlæggelse mod Hr. Nellemann, stuttlega sagt frá því.
— — kafli úr bréfi um stjórnarskrármálið og lagaskólann.
11. september: aptur sagt að hætt sé við stjórnarmálið.
13. — Islænding svarar.
31. október, bréf: yfirlit yfir stjórnarbaráttuna,
21. nóvember, bréf: stjórnarskrármálið — þjóðólfur — Fjallkonan og
biskupinn.
26. desember, bréf: dönsk blöð osfrv.
Berlingske Tidende.
Efnið í bréfum þeim, sem hafa staðið í þessu blaði, er mestmegnis
veðrátta og þvíumlíkt og þvi sleppi jeg að nefna þau.
Aftenbladet.
I. nóvember, grein: sögulegt yfirlit yfir stjórnarskrármálið.
18. desember, bréf: Islands Selvstyre.
ísland og Kíiarfriðurinn
Danir þykjast geta vel verið án vor, en þó léku þeir á
Svia 1814 til að halda Islandi eptir, þegar þeir misstu Noreg.
Yngvar Nielsen í Kristianíu hefur nýlega gefið út ýms skjöl í
«Kristiania Videnskabs Selskabs Forhandlinger» viðvíkjandi
Kílarfriðnum. A einu af þessum skjölum sést greinilega, hvernig
stendur á þvi, að ísland fylgdi ekki Noregi 1814. Hinn 14.
dag janúarmánaðar 1814 var saminn friður i Kíl og i þeim