Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 90
92 ÍSLAND. 12. — bréf: fellir — Goodtemplars. 21. — — Althingets Aabning — ný lög. 28. — grein: Ikke klog af Skade (móti grein í Morgenbladet 27. júlí): skopast að Morgunblaðsgreininni; hvaðan eigi Islendingar að fá byssur og hvernig eigi þeir að fara að skjóta á Dan- mörk vegna vegalengdar, sbr. Riffelloven í Danmörk; ætli danskir bændir vilji ekki losast við peningatillagið til Islands. 24. ágúst, bréf: Ameríkuflutningar — stjórnarskrárfrumvarpið. 15. september, bréf: lög afgreidd frá alþingi — Fensmarksmálið. 28. — bréf: þjóðkiörnir og konungkjörnir — verzlun við England; emhættismenn í Rvík séu ekki nema 23 og allir óskyldir landshöfðingja (sbr. Morgenbladet 30. sept.). 31. desember, bréf: útflutningar komi ekki af stjórnarskrármálinu. Politiken. 9. september, sagt að hætt sé við stjórnarskrármálið á alþingi, 10. — leiðrétt í grein, sem stendur undir «en Islænding». Sama dag: Sagsanlæggelse mod Hr. Nellemann, stuttlega sagt frá því. — — kafli úr bréfi um stjórnarskrármálið og lagaskólann. 11. september: aptur sagt að hætt sé við stjórnarmálið. 13. — Islænding svarar. 31. október, bréf: yfirlit yfir stjórnarbaráttuna, 21. nóvember, bréf: stjórnarskrármálið — þjóðólfur — Fjallkonan og biskupinn. 26. desember, bréf: dönsk blöð osfrv. Berlingske Tidende. Efnið í bréfum þeim, sem hafa staðið í þessu blaði, er mestmegnis veðrátta og þvíumlíkt og þvi sleppi jeg að nefna þau. Aftenbladet. I. nóvember, grein: sögulegt yfirlit yfir stjórnarskrármálið. 18. desember, bréf: Islands Selvstyre. ísland og Kíiarfriðurinn Danir þykjast geta vel verið án vor, en þó léku þeir á Svia 1814 til að halda Islandi eptir, þegar þeir misstu Noreg. Yngvar Nielsen í Kristianíu hefur nýlega gefið út ýms skjöl í «Kristiania Videnskabs Selskabs Forhandlinger» viðvíkjandi Kílarfriðnum. A einu af þessum skjölum sést greinilega, hvernig stendur á þvi, að ísland fylgdi ekki Noregi 1814. Hinn 14. dag janúarmánaðar 1814 var saminn friður i Kíl og i þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.