Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 51
RÚSSLAND. 53 vilja Pólverjar bandalag við Rússa móti þjóðverjum, sem kall- ast á rússnesku og pólsku Njemets (málleysingjarnir) gagnvart Siavjanin (hinir mælandi), sem Slafar kalla sig. Rússar börð- ust 1877—78 fyrir frelsi trúarbræðra og kynbræðra sinna og ennþá kalla rússnesk skáld Vestur-Evrópu «hið ókristna land». Nú vilja Búlgarar ekki hverfa undir væng Rússa, þó þeir hafi lagt blóð og peninga í sölurnar fyrir þá. það kalla Rússar óþakklæti, og skoða Búlgara sem óþekk börn. Rússar játa, að Búlgarar hafi tekið miklum framförum siðan þeir fengu sjálfs- forræði, Búlgarar eru nú að hreinsa mál sitt og það er kominn skóli í hvert þorp í landinu. Rússar eru þolinmóðari en nokkur önnur þjóð og þeir vita vel, að hugmyndin um Alslafa- veldið er sterk í hjörtum ótal Slafa fyrir utan Rússland. Há- skólinn í Prag er gróðrarstía Alslafa. Við hann var sagnarit- arinn Palacky, hinn ágætasti sögumaður, sem Alslafar hafa átt. Constantinopel heitir á rússnesku Tsargrad (garður tsarsins). Frá þeirri borg er hin grísk-kaþólska trú runnin og henni verða Rússar að ná, en siðan 13. júlí 1878 sjá Slafar, að leiðin til Constantinopel liggur ekki um Vín heldur um Berlín. jþeir gleyma sjaldan um leið að minnast þess, að bæjarnafnið Ber- lín er, eins og nafnið Vín, slafneskt nafn. Rússar minnast líka þess, að þeir sigruðu 3 ósigrandi menn, Karl tólfta, Friðrik mikla og Napóleon mikla. Engir hermenn þola eins vel kulda og hita, hungur og þorsta eins og Rússar. I ófriðnum 1877 gekk her- deild Gúrkós i júlíhitunum á Tyrklandi 5 milur vegar á degi og drógu svo fallbyssur sinar yfir 1900 feta hátt slcarð. Hinir sömu menn brutust seinna suður yfir Balkanfjöllin um hávetur i grimmdarhövkum og þó vörðu Tyrkir fjöllin. Til að sýna hugarþel Rússa til Bismarcks, set jeg hér kafla úr grein um hann sem stóð haustið 1887 i blaðinu Grasj- danin (borgarinn), f>etta blað er lesið enn meir en Moslcvu- tíðindi og greinin var eptir hinn nafnkennda blaðamann, Mesjtjer- ski fursta: Napóleon 3. sagði: keisaradæmið er friðurinn. Bis- marck segir: keisaradæmið (þýzka) er friðurinn. Bara það fari nú ekki eins fyrir Bismarck eins og Napóleon 3., sem átti i ófriði þangað til hann steypti sjálfum sér. Rússar eru þolin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.