Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 39
&ÝZKALAND. 41 ann og að ráðum konu sinnar hefur hann kallað enskan lækni, Mackenzie að nafni, til að lækna sig. Ymsir þýzkir læknar hafa sagt, að það væri krabbamein og er spáð krónprins muni deyja úr því. Er það mikill skaði fyrir þýzkaland, þvi krón- prinsinn er mikill atgjörfismaður til sálar og líkama. Kona hans er elzta dóttir Victoriu og alin upp í ensku frelsi. Henni og Bismarck er ekki vel til vina, og heldur hann, að þau hjónin mundu breyta stjórnarhorfi á þýzkalandi, ef krónprins- inum verður lifs auðið. Krónprinsinn býr sem stendur í San Remo á Italíu, og er eigi hægt að segja, hvort þetta mein dregur hann til dauða. Vilhjálmur, elzti sonur krónprinsins, stendur næstur til ríkiserfða og er sagt, að hann vilji helzt halda öllu i stjórnarhorfi Bismarcks. Otto von Bismarck, Reichskanzler (rikiskanselleri) á þýzka- landi, hélt embættisafmæli 23. september ; þann dag voru 25 ár síðan hann varð ráðgjafi. Hann var sendiherra i París 1862 og hét Bismarck-Schönhausen. Nú lætur hann sér nægja, að heita Bismarck. Keisari sendi honum bréf og blómsveig úr járni enda hefur það lengi verið orðtak Bismarks: Eisen und Blut (járn og blóð). það hefur heldur enginn stjórnvitringur unnið eins mikil afreksverk á þessari öld með járni og blóði eins og hann. þessvegna er um hann eins og Júpiter á Olymp; þegar hann hleypir brúnum þá skelfur Evrópa. Hann er nú farinn að eldast (fæddur 1815) og býr optastnær á hallargörðum sinum, Friedrichsruhe og Warzin. Sonur hans Herbert Bismarck er önnur hönd hans i utanríkismálum og segja þjóðverjar, að hann sé eptirmynd karlsins og muni taka við af honum, þegar hann er orðinn þreyttur. Pólverjar norðaustan til á þýzkalandi eru rúmar 2 miljónir. þeir sæta þungum kostum. Prússar þröngva að þeim meir og meir. Um haustið 1887 var skipað, að öll kennsla skyldi fara fram á þýzku í pólskum skólum. Mótmæli Pólverja lét stjórnin eins og hún heyrði og sæi ekki. það var einu sinni sagt, að Bismarck ætlaði að reisa við Pólland og hafa það eins og varnargarð móti Rússum. Nú eru Pólverjar hættir að hugsa það. þeir Frakkar, Pólverjar og Danir, sem eru þegnarþýzka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.