Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 4
6 EVRÓPA ÁRIÐ 1887. haft réttara fyrir mér en mótstöðumenn mínir. Jeg ætla ekki að fara í stríð við Frakkland nema jeg verði tilneyddur, en jeg get ekki gægst í spilin hjá forsjóninni og séð það. A Frakklandi er þannig ástatt að jeg segi: Vér kom- umst í stríð við Frakkland. Hvort það verður eptir 10 daga eða 10 ár, veit jeg ekki. það er komið undir hversu lengi stjórn sú, sem nú er, stendur þar við stýrið. Jeg get því ekki lofað friði. það væri markleysa. Astæðan til þessa frum- varps, er hættan sem vofir yfir frá Frökkum. þeim voða verð- um vér að fresta og hamla. f>ví Frakkar byrja stríðið undir eins og þeir halda að þeir geti unniðoss. f>að getur orðið með tvennu móti, með sambandi við aðra eða með sterkari her. Ef þeir halda að þeir hafi fleiri hermenn, betri byssur eða betra púður, þá segja þeir oss strax stríð á hendur. Frakkland er auðugt og menntað land; vér megum ekki gera oflítið úr Frökkum. Hver á að bera ábyrgðina ef vér bíðum ósigur? Mig langar til að stinga uppá, að þeir þingmenn, sem skaða ættjörð sína (fella frumvarpið) verði dregnir fyrir lög og dóm. f>að er þó ekki ómögulegt, að Frakkland sigri og þá fara þeir eins með oss og 1807. f>eir taka af oss hvern skilding sem til er i landinu, Elsass-Lothringen og Rin og reisa við konungsríkið Hannover. Ef Frakkland neyðir oss í stríð og vér komumst i annað sinn til Parisar, þá munum vér ekki blífa þeim. Vér munum þá sjá svo um að oss verði ekki þaðan hætta búin á næsta mannsaldri. Friðurinn 1871 verður barnaleikur í samanburði við frið 1890. f>að getur líka verið aðFrakkastjórn segiossstríð á hendur til að komasthjá innan- landsóeirðum og styrkja sjálfa sig. Napóleon brúkaðistríð til þess. f>ví skyldi Boulanger ekki fara eins að þegar hann verður höfuð stjórnarinnar? Vér komum með frumvarpið núna af því vér viljum eiga betri landvarnir að vori enn vér höfum átt að undanförnu. Timinn er stuttur og dýrmætur». Bismarck sagði enn fremur, að þjóðverjar mundu ekki hlutast til i Búlgaríu, þvi þeim væri hún alveg óviðkomandi. Austurríki væru þeir ekki skyldir að hjálpa ef það stofnaði sér í voða útaf Búlgaríu, nema það kæmist í verulegar kröggur. Hann ætlaði sér ekki að láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.