Skírnir - 01.01.1888, Page 88
90
ÍSLAND.
blöðin á móti henni. J>að gefur ljósast yfirlit að taka hvert
biað fyrir sig og nefna hið helsta, sem fram hefur komið árið
1887. Mest af bréfum og greinum hefur komið í National-
tidende og því tek jeg það fyrst.
Nationaltidende.
21. febrúar 1887, 3 bréf úr Reykjavík: Times og Dagbladet — stjórnar-
skráin — ýmislegt.
18. marz, grein: Pastoralseminariet (prestaskólinn) i Reykjavík eptir Hafstein
Pétursson.
4, apríl, bréf: veðrátta — Fjallkonan og menntun bænda.
17. maí, — bágindin.
6. júlí, grein: sama.
7. — bréf: Strandferðir, afmæli Reykjavíkur osfrv.
20. — grein: alþing.
26. — bréf frá Eskifirði: bágindi — Ameríkuflutningar.
19. ágúst, bréf úr Rvík: stjórnarskrármálið á þingi — Ameríkuflutningar.
3 september, grein: Isiandske Udvandrere i de Forenede Stater.
27. september, 2 bréf úr Rvík: garðyrkjufélagið, bókmenntafélagið —
stjórnarskrárbreytingin — Fensmarksmálið.
3. október, grein: Althingets Sag imod Ministeren for Island. Aðalefnið
í henni er, að alþingi geti ekki höfðað mál gegn Nelle-
menn nema út af stjórnarskrárbroti, samkvæmt 3. grein
stjórnarskrárinnar.
20. október, grein aðsend: Althingets Sag imod Ministeren for Island, Mod-
bemærkninger eptir M. Halldórsson Friðriksson:
alþingi hafi höfðað málið samkvæmt 2. grein
stjórnarskrárinnar; Nellemann hafi hlotið að vera
kunnugt um fjárdrátt Fensmarks löngu áður hann
var settur af.
26. — bréf frá Eskifirði: verzlun við Englendinga osfrv.
31. — grein: Om Althingets Sag imod Ministeren for Island: það sé
engin lög um ráðgjafaábyrgð til og hæstiréttur verði að vísa
málinu frá; önnur grein stjskr. gefi ekki alþingi neitt leyfi
til að höfða málið og það sé óráðsía af því, að leggja út í
mál, sem hljóti að falla á það; Nellemann hafi eklci vitað
um fjárdráttinn fyr en 1884, að landshöfðingi setti Fens-
mark af.1)
10. nóvember, bréf úr Rvík: alþing — Goodtemplar-félagið — Fornleifa-
félagið — íslenzk blöð.
13. desember, bréf fráEskifirði: verzlun við Englendinga — gufuskipaferðir.
‘) Sjá M'orgenbladet 5. nóvember.