Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1908, Side 51

Skírnir - 01.12.1908, Side 51
Kvenréttindahreyfingin í Ameriku. 339 börnum sínum, eignum 'og atvinnu. Loks kröfðust þær fullra stjórnmálaréttinda, og var það eina atriðið, sem ekki var samþykt í einu hljóði. En Mrs. Stanton hélt því fast fram, að atkvæðisréttur um stjórnmál væri hyrn- ingarsteinninn undir öllum öðrum réttindum kvenna. Málið marðist í gegn með litlum atkvæðamun. Ekki höfðu þær árættfað stjórna þessum fundi sjálfar; James Mott maður Lukretiu gerði það fyrir þær. Bkíet Bjaknhéðinsdóttik

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.