Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 37
Ofát. 325 gallinu og efnum í þvaginu, sem kölluð eru þvagefni, þvagsýra, kreatínía, púrínefni o. fl. Þegar líkaminn of- hleðst af þessum efnum, setjast þau að í blóðinu, í vöðv- unum og iiðamótum og geta valdið ýmsum lasleika. Einkum virðist gigtin, bæði fótaveikin (podagra), sem er tið í útlöndum, og fjöldinn allur af þeim ónotakvillum, sem ásækja roskið fólk og vant er að nefna gigt, eiga upptök sín að rekja til þessara efna. Steinsótt í nýrum og blöðru, taugagigt, höfuðverkur, þunglyndi, margs konar hörundskvillar o. m. fi. sjúkdómar eru af sama toga spunnir. Það er gömul reynsla allra lækna, að allflestum sjúk- lingum sé óholt að borða mikið af kjöti og annarri eggja- hvíturíkri fæðu. Sjúklingar með hitaveiki þola ekki kröft- uga fæðu og flestir læknar banna þeim kjöt, og sama er gert við ótal aðra sjúkdóma, af því að reynslan hefir kent oss að það sé hollast. »Er það nú ekki sennilegt«, spyr Hindhede, »að það mataræði, sem getur læknað sjúkdóma, sé jafnvel enn þá hæfara til þess að geta afstýrt sömu sjúkdómunum?« Flestir munu hafa veitt því eftirtekt, að þeim veitir örðugra að melta kjöt en annan mat. Oss hættir við að leggjast á meltuna, eins og rándýrum, þegar vér höfum neytt mikils kjöts. Margir hafa tilhneigingu til að fá sér dúr eftir miðdegisverð, einmitt þá máltíðina, þegar kjöt og fiskur eru aðalréttirnir. Eftir morgunverð og kvöld- verð, þegar jurtafæða er aðalmaturinn, eru flestir léttir á sér og finna enga löngun til að leggja sig út af. Kjötið virðist gera oss linari. Það dvelur lengur í maganum en flest önnur matvæli, af því að meltingarvökvarnir eru svo lengi að vinna á því, og eins og áður er getið, brenna eggjahvítuefnin seinna og ver en önnur efni fæðunnar. Til þess að melta kjötið eyðir því líkaminn meiri kröft- um en til þess að melta aðra fæðu, og þess vegna linast líkaminn fremur. — Dýrafræðingar eru vanir að lesa af tannbyggingu dýranna, á hverju þau nærast. Tannbvgg- ing mannsins bendir á, að honum sé ætlað að lifa á jurta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.