Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 59
Islenzk heimspeki. 347 IV. Heimspekisgáfa íslendinga hefir þáfmest komið fram i viturlega hugsuðum einstökum orðum, í kvæðum hér og hvar, í málsháttum (og í sérvizku). Islenzkan er, eins og menn vita, mjög auðug af ýmis konar orðskviðum, og er skaði mikill að ekki hefir verið haldið áfram sams konar málsháttasafni og bókmentafélagið byrjaði að gefa út 1830, -eftir heiðurskarlinn síra Guðmund Jónsson á Staðarstað. Fyrir islenzka ritlist væri slikt safn ómetanlegt. Fróðlegt væri, ef einhver sem nógu vel er að sér í þeim efnum, ritaði sögu málsháttanna, sýndi, eða leiddi líkur að, hve gamlir þeir eru, hvenær flest spakmæli koma upp og hve- nær fæst; hvernig saga þjóðarinnar á ýmsum tímum kemur fram í þeim. Málshættirnir, þannig íhugaðir, gætu orðið til að skýra skilning á andlegu lífi þjóðarinnar á ýmsum tímum, líkt og lífrænar leifar í jarðlögum geta gefið mikilsvarðandi bendingar um loftslag og fleira á umliðnum öldum. Málshættina hafa menn oft nefnt heiinspeki alþýð- unnar. En varla er það rétt álitið. Það er ekki alþýðleg speki, sem þá hefir skapað, speki sem komin er upp hjá allri alpýðu, þó að þar sé að ræða um efni sem alþýðu eða réttara sagt alla þjóð varða, þó að ýmsir af þessum málsháttum lifi á vörum alþýðunnar og þó að vér eigum þar vafalaust mikið að þakka ýmsum einstökum alþýðu- mönnum. En slíkir menn voru víst einmitt ekki alþýð- legir að öðru en þeirri fátækt og þeim þrönga kosti, sem kyrkti gáfur þeirra. Kemur oss hér í hug hversu furð- anlega þær hafa verið lífseigar í sumum þeirra. Hugs- um oss menn eins og t. a. m. Hallgrím Pétursson og Bólu- Hjáltnar. Hallgrimur var sárfátækur almúgamaður þangað til hann varð prestur seint og síðar rneir. Segir sagan — ef eg man rétt — að hann hafi stundum verið svo tötralega búinn á ferðalagi, að hann þótti ekki i húsum hæfur og var úthýst; vantaði Hallgrhn þá illa eitthvað af því sem goldist hefir síðan fyrir 40 (og nokkrar) út- .gáfur af Passíusálmunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.