Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 18
306 Gráfeldur. Það var reykur upp úr gufuskipi, sem var að fálma sig- út úr firðinum. Gráfeldur var rétt hjá okkur og sneri að okkur hnakk- anum. Finnudalsbotninn var á milli, kolsvartur og hrika- legur. Hnakkinn á Gráfeldi var breiður og tröllslegur; sólin glampaði á spegilskygðar fannirnar. Ennið horfði fram að firðinum. Það var hátt og hvast og svipurinn. úfinn. Fjallið líktist afskaplegu finngálkni, sem stæði hálft fram úr fjallgarðinum. Ásýndin horfði beint við sólu, en hrammarnir teygðust út í þokukafið. Hamrabeltin í Gráfeldi voru öll auð, en fannir í skrið- unum fyrir neðan þau alt í kring. — — I slíkum himinljóma, sem þarna var uppi, dofnar hræðslan og hjátrúin. Mér er sem eg sjái framan í okk- ur, hefðum við þá verið mintir á »rokkþytinn« niðri í þokunni og það sem við hugsuðum þar! Svo lögðum við ofan í Finnukleif. Við Einar létum Baldvin ganga á milli okkar. Einar átti að sýna honum hvar fara skyldi; eg átti að gripa í hann, ef hann ætlaði að hrapa. Baldvin skalf á beinunum þegar hann lagði ofan í Kleifina, en reyndi þó að harka af sér hræðsluna. Eftir nokkur skref var hann orðinn öruggur og ófeilinu, og lék þá við hvern sinn fingur. — Alt gekk slysalaust ofan Kleifina, og þá vorum við úr allri hættu. Um venjulegan fótaferðartíma komum við ofan á Gráfeldseyri. — — Grunur minn reyndist réttur. Baldvin var varla fyr komin á Eyrina, en Lína var komin í fangið á honum. Eg gekk upp í loftherbergi Jónasar í húsi konsúlsins. Það stóð heima — þar lá uppsagnarbréfið á borðinu. »Mjölnir« kom út um daginn, en kvæði Jónasar var e k k i i honum. Þar biðu hans önnur vonbrigði. Eg beið með óþreyju eftir því að báturinn kærai, sem von var á Jónasi á. Hann kom ekki fyr en eftir hátta- tíma um kvöldið — en Jónas var ekki á honum. Skipverjar vissu ekkert um hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.