Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 60
348 íslenzk heimspeki. V. Varla þarf mörgum blöðum að fletta um það, hvar í mannfélaginu vorir beztu málshættir muni upprunnir;. það er sennilega á sama stað og sögurnar, þar sem svo margir þeirra eru skráðir, hjá bændahöfðingjunum is- lenzku, þeim er gerðu sér svo mikið far um að tala sem snjallast á alþingi, og höfðu svo gaman af að hlusta á vel sagðar sögur, eða segja sjálfir sem bezt frá Vér vit- um að Heimskringla er ekki klaustraverk og Njála er það sennilega ekki heldur. Og þó að vér eigum kirkjunni sjáifsagt nokkuð að þakka, þá megum vér ekki eigna henni of mikið af heiðiinum fyrir fornbókmentir vorar. Aðalheiðurinn eiga bændahöfðingjarnir íslenzku, í raun réttri íslenzkur aðall, sem matti meir tungu forfeðra sinna heldur en latínuna, og hafði, eins og Jón Loftsson, meiri virðingu fyrir »sinu foreldri« heldnr en páfanum. Það var lán íslenzkra. bókmenta, að kaþólskan var hér svo mátt- laus framan af. I meir en 100 ár eftir kristnitökuna er líklegt að andlegt frelsi hér á landi hafi verið meira en nokkurn tíma síðar. Eg hefi áður í þessu tímariti1) bent á hvernig Böðvar Asbjarnarson, sem var í liði með Hafliða Mássyni á al- þingi 1118, játar það hreinskilnislega að hann sé trúlaus, það er að segja að kenningar kirkjunnar hafi ekkert vald yfir huga hans. Og það er gegn öllum líkindum að slíkt trúleysi hafi verið eins dæmi. Eg hygg, að tæpast verði of mikið gert úr þýðingu þess andlega frelsis sem lýsir sér á alþingi 1118, fyrir íslenzka speki. Afbragðs vit hefir víst varla nokkurn tíma getað fundið fyrir betri skilyrði til að þrifast hér á landi en þá. En því miður, timinn var svo stuttur, ókunnugleikinn á því sem grískir og rómverskir forn- menn liöfðu áunnið i þekkingu svo mikill; þó að hér væru til menn með heimspekingseinkennum, þá gat hér ekkí komið upp neitt heimspekiskerfi; spekin gat að eins náð ') IJr trúarsögu Forn-íslendinga. Skirnir 1906.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.