Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 27
Ofát. 315 að reynslan hefir margsýnt, að líkamanum er hollast að fæðan sé óbrotin og fremur af skornum skamti en um of. Kongarnir drekka kryddaö vín, krásir drotningar taka til sin, bisknpar súpu sæta — o. s. frv. stendur í gömlu kvæði. En það er áreiðanlegt, að drotn- ingarnar verða ekki heilsubetri og hraustari af krásunum, og sætsúpa gjörir ekki biskupa að betri mönnum. Sulturinn er bezta kryddið, því að hann gjörir allan mat ljúffengan, þó að annars þyki bragðvondur, og hann örvar betur meltingarstarfið en nokkurt krydd; en auð- vitað má sulturinn ekki ná því marki, að líkamirm veik- ist og verði lémagna. Bezt er hverjum manni að finna vel til svengdar á undan hverri máltíð; það er ekki ein- ungis holt fyrir meltinguna og líkamann í heild sinni, heldur virðist það verka göfgandi á sálarlíf mannsins. Sá, sem oft líður sult, lærir að bæla niður þá ástríðu, sem ef til vill er sterkust af öllum mannlegum ástríðum, o: sú, að seðja svangan maga, en um leið stælast kraftarnir ósjálfrátt í því, að yfirbuga aðrar ástríður og fýsnir. Það er eftirtektar- vert, að gáfuðustu og beztu tnenn þjóðanna eru oft af refilstigum komnir, af fátækum foreldrum og yfirleitt oftar aldir upp af litlum efnum og fremur vandir á hóf í öllu en »praktuglegar vellystingar«. Þetta er auðvitað eðli- legt. Sá, sem lifir við allsnægtir í æsku, hefir bardaga- laust náð því marki, sem hinn, er skortinn líður, sér í hyllingum langt fram undan sér, heillandi til aukinnar baráttu. I öllum skólum er það gömul reynsla, að bezt gefnu nemendurnir eru að jafnaði af fátæku fólki komnir, en eigi nf auðugum foreldrum, sem aldrei þekkja til svengdar en eta margréttaðar máltíðir á degi hverjum. Að ýmsar höfðingjaættir, konunga og annarra stórmenna, úrættast fremur en lítilsmetnar almúgaættir er að kenna hóglífi og sællífi, sem ekki sízt er fólgið í óhófsömu mataræði. Vér skulum nú íhuga stuttlega, hvaða afleiðingar of- átið er vant að hafa, þegar það keyrir fram úr hófi. Þegar mikið er í magann látið, þenst hann út eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.