Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 93
Island árið 1908. 381 lenda banka. Peningaþröngin nú í árslokin genr útlitið mjög ískyggilegt, hætt við að peningaskorturinn hafi víðtæk áhrif á hagi landsmaima, ef eigi verður viturlega ráðin bót þar á. Samgöngur á sjó hafa verið með betra móti þetta ár. Strandferðirnar betri en síðastliðið fjárhagstímabil, þótt því fari fjarri, að þær sjeu fullnægjandi enn. Samgóngur við útlönd hafa batnaö að stórum mun. Skip Samein. gufuskipafélagsins og Thore- fólagsins hafa farið svipaðar ferðir og að undanförnu, en skip 0. Watneserfingja hafa farið miklu fleiri feröir þetta ár en áður, alls 23 ferðir milli Kaupmannahafnar, Norvegs og Islands, (aðallega til Austur- og Norðurlands). En auk þessa hefir orðið mikil sam- göngubót að 5 ferðum, er Björgvinjar gufuskipafólagið í Norvegi hefir látið skip sín fara hingað til lands í sumar. Er þetta að ■eins tilraun, en halda mun félagið áfram ferðutmm, ef árarigurinn verður góður. — Ti! samgöngubóta á landi er símalagning hið helzta, er gert hefir verið. Síini hefir verið lagöur á þessu ári frá Hrútafirði til ísafjarðar og þaðan til Patrtksfjarðar; sömul. á Austfjörðum milli Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Ýmsar ákvarðanir frá síðasta þingi hafa komist í framkvæmd á þessu ári, svo sem stofnun lagaskóla og kennaraskóla, er báðir tóku til starfa i október /síðastl. Fyrir kennaraskólann var reist hús sunnanvert í Skólavörðuhæðinni við Rvík en hús- næði hefir orðið að leigja handa lagaskólanum. — Samkvæmt lög- um frá síðasta þingi hefir Hafnarfjarðarverzlunarstaður öðlast kaup- staðarróttindi frá 1. júlí síðastl. Samkvæmt þingsályktun neðri deildar alþingis 1905 og aug- lysingu frá landsstjórninni 4. ágúst þ. á. fór fram jafnhliða alþing- iskosningum 10. sept. um land alt almenn atkvæðagreiðsla alþing- iskjósenda um þaö, hvort lögleiða skuli bann gegn að- flutningi áfengra drykkja. Atkvæðagreiðslan fór svo, að með aðflutningsbanni voru greidd 4897 atkv., en á móti •3248 atkv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.