Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 56
344 Islenzk heimspeki. svo ókvenlegan eiginleika. En kyn Unnar hefir þó, eftir sögunni, mátt sanna með svipuðum rökum og Skarphéð- inn færði fram, þegar Flosi ætlaði að kvenkenna Njál. Það er eitt — sem nefna mætti í gamni og þó ekki alvörulaust — til marks um ágæti íslenzkunnar, að hún gerir ekki eins upp á milli karla og kvenna eins og önnur höfuðmál, griska, latína og þýzka, heldur lætur vera tvenns konar menn, karlmenn og kvenmenn. Það er eins og einhver kvenréttindahugmynd komi þar bein- línis fram í málinu; þar er eins og lýst yfir, að ekki sé til æðra mannkyn og óæðra kvenkyn, heldur að eins tvenns konar mannkyn. Og auðvitað er kvenmannkyníð nokkrum rangindum beitt þar sem »maður« er nú undan- tekningarlaust látið þýða »karlmaður«; það er svolítill keimur af »kúgun kvenna« í því; tekið aftur það sem áður hafði veitt verið í málinu. Eg minnist þess hér, hvað mér lét undarlega í eyrum, þegar gömul og gáfuð sveitakona (sem nú er því miður dáin) tók svo til orða um alkunnan kvenskörung, að hún væri »mesti reglu- maður«. En Aldís gamla hafði alveg rétt að mæla, þá eins og oftar. III. Ihugun íslenzki’ar tungu kemur oss á þá skoðun, að Islendingar hafi átt ekki einn, heldur marga heimspek- inga, eða réttara sagt menn sem voru spaklega huga farnir og að ýmsum ytri ástæðum breyttum, hefðu getað verið það sem menn í þrengri merkingu orðsins nefna heimspekinga. Viturleg orð og djúpúðgir málshættir eru sá arfur, sem þessir spekingar hafa eftirlátið oss, tungan sjálf er mótuð af vizku þeirra og við meiru getum vér ekki búist; eins og betur mun verða Ijóst af ýmsu sem síðar segir. Raunar mætti hér ef til vill líka nefna löggjöfina fornu, sem kvað vera svo framúrskarandi. Því að lögvitringur- inn og heimspekingurinn eru um sumt svipaðir að hugar- fari, og hinir mestu spekingar hafa einmitt verið að leitast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.