Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 36
324 Ofát. hálsa liðlangan daginn með þunga menn eða byrðar í eftirdragi. Fæðan, sem þessir menn lit'a á, er oftast nær eingöngu jurtafæða, mestmegnis hrisgrjón soðin i vatni og krydduð ýmsum kryddum. Dæmi eru til þess, að svona karlar geta dregið fullorðinn mann 17 danskar mílur á 14 klukkustundum. Læknir einn, Baeltz að nafni, gerði þá tilraun á ökumanni sínum, að láta hann fá töluvert af kjöti til eldis í stað hrísgrjóna og bjóst við, að hann yrði enn þolbetri að hlaupa fyrir bragðið. En raunin varð öll önnur. Hann melti reyndar kjötið vel, en hann varð fyr lúinn en áður og honum fanst kraftarnir linast. Svipaðar tilraunir gerði hann á fleiri ökumönnum og urðu úrslitin hin sömu. Hindhede tilfærir nú mjög mörg dæmi lík þessum. í öllum iöndum Evrópu er líka mikill flokkur manna, sem lifir eingöngu á jurtafæðu (Vegetarianere), og ber þeim flestutn saman um, að öll líðan sín hafl breyzt til batnað- ar, þegar þeir hættu við kjötátið. Þetta kemur nú ekki til af því, að kjötið sé neitt eitur, heldur einungis af því, að i kjötinu er meira af eggjahvítuefni en í nokkurum öðrum matvælum; og sá, sem etur saðning sinn í kjöti, fær langtum meira af eggjahvítuefnum í einu en líkaminn hefir þörf fyrir. Sá, sem neytir jurtafæðu, fær hins vegar eggjahvítuefnin af skornari skamti, en nægilega mikið til þess að líkaminn fái sitt. Svo sem flestum mun kunnugt, er mannleg fæða hvort sem hún stafar frá dýraríkinu eða jurtaríkinu, eða frá báðum, samsett af: eggjahvítuefnum, fitu og k o 1 v e t n i (þ. e. sykri og stívelsi). Að líkamanum veiti örðugra að hagnýta sér eggja- hvítuefnin heldur en fituna og kolvetnin, virðist mjög eðlilegt. Því að bæði flta, stívelsi og sykur brenna í lík- amanum nær því eins vel og þegar vér kveikjum i þeim utan líkamans, og verða að kolsýru, sem vér önd- um frá oss, og vatni, sem fer burt með þvagi og útgufun. Eggjahvítuefnin brenna hins vegar illa og láta eftir sig mikla ösku, sem ekki getur brunnið, og likaminn verður að losna við þau, einkum gegnum lifrina og nýrun, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.