Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1908, Side 96

Skírnir - 01.12.1908, Side 96
384 ísland árið 1908. í sept. druknaði í Héraðsvötnum Sveinn Stefánsson unglings- j)iltur frá Hrólfsstöðum í Blönduhlíð. 20. sept druknaði í Álftafirði við Hvammsfjörð Loftur Gísla- son úr Stykkisbólmi. 24. okt. druknuðu 5 menn af báti í Blönduósi. 4. nóv. strandaði enskt botnvörpuskip við Fossfjöru í Vestur- Skaftafellss/slu, 10 menn björguðust, en 2 dóu af þreytu, er á land var komið. 28. nóv. sökk Breiðafjarðargufubáturinn Geraldine undan Snœfellsnesi og druknuðu 3 menn. I nóv. fórst milli íslands og Færeyja fiskiskútan Golden Hope, 10 menn druknað. I des. 1908. A. J.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.