Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 84
Erlend tíðindi. Höfuðtíðindin síðustu mánuði ársins, önnur et) landskjálftarnir á Italíu, hafa gerst suður á Balkansskaga og koma mjög við hinn sjúka mann, er svo hefir verið nefndur langa hríð, en það er Tjrkjaveldi, — frá því geigur sá hinn mikli, er öðrum Norður- álfuþjóðum stóð af Tyrkjum, snerist í meðaumkun yfir bágbornum högum þeirra, er úr varð greinileg uppdráttarsýki, sem bakaði stórveldunum miklar áhyggjur og varð að vandræðamáli þeirra í milli og nefnt löngum austræna málið. Þær áhyggjur voru þó satt að segja ekki ekki sprotnar af brjóstgæðum við sjúk- linginn, heldur miklum kvíða um voða-skálmöld og skeggöld, um allsherjar-ófriðarbál, er að því kæmi að skifta reitum hans, miklum löndum og fögrum og frjósömum, en illa hirtum alla þá hríð, 4—5 aldir, er hann hafði haft þau undir höndum. Þeim þótti undar- legt, eins og Agli forðum, ef allir skiftu vel silfrinu, er því yrði sáð að því allsherjar-lögbergi. Því er það, að vestrænu stórveldin hafa skorist í leik hvað eftir annað, er úlfurinn í Austurvegi, Rússinn, hefir gerst fjöl- þreifinn um hjörð Tyrkja. Þau gengu á hólm með þeim fyrir rúmlega hálfri öld (Krímstn'ðið 1853—1856) og nær fjórðung aldar eftir það hrifsuðu þeir úr höndum Rússa töluvert af herfangi þeirra eftir mannskæðan hernað á hendur Tyrkjum og afarkostnaðarsaman (1878). Það gerðu þau með ófriðarhótunum við sigurvegarana víg- móða og allsherjarráðstefnu í Berlín s. á. Öll lótust stórveldin vera að hjálpa kristnum þjóðum í ríki Tyrkjasoldáns, hvert sinn er þau hlutuðust til um hans mál. En því olli rígurinn þeirra í milli, að jafnan skiftust þau í sveitir og urðu sum með honum, en önnur í móti. Þar varð Rússakeisari hinum kristnu þjóðum drengur beztur, er i harðbakka sló, þótt minst þyki vera um siðmenning með Rússum. En eigi þótti þar heilt undir búa með öllu, heldur ágirnd fjár og landa um leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.