Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 14

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 14
302 Grráfeldur. — Já, — það var 'þegar Sigraundur sálugi hrapaði í Finnukleif. — Hvernig atvikaðist það? — Það var svell í Kleifinni, eins og oftar. Hann hafði bæði staf og brodda, en kunni hvorugu að beita. En ekki var við það komandi, að við raættum leiða hann, heldur gekk hann á eftir okkui-. Svo svimaði liann, ein- mitt þar sem verst gegndi. Við sáum hann hendast fram af hverjum stallinum eftir annan og taka löng loftköst á milli. Loks hvarf hann í sandskrið og grjótreyk. — Undir eins á eftir fanst hann þar neðan undir. — Dauður---------? — Dauður -— ! Biddu fyrir þér! — Allur höggvinn sundur. Það sló óhug á okkur við þessa sögu. Líklega höfum við Grundfirðingarnir hugsað allir það sama, því við lit- um allir samtímis á Baldvin. Eg verð að játa það, að þótt mér geðjaðist ekki að Baldvin, þá langaði mig þó ekki til þess að sjá á eftir honum fram af Finnukleif, fyrst hann var í för með okkur. Baldvin leit ekki upp, en var orðinn nábleikur í framan. Næsta áfanga átti Jónas að »troða fyrir«. Eg gekk næstur honum í slóðinni. Þá gekk Jónas svo hart, að eg átti fult í fangi að fylgja honum eftir. Þeir Einar og Baldvin drógust aftur úr. Við töluðum ekki orð saman. Eg var að hugsa um það, hvað úr aumingja Jónasi mundi verða, ef grunur minn reyndist réttur og Lína ætlaði að svíkja hann. Eg sár-kveið fyrir því. Eg vissi, að hann mundi verða hamstola af harmi. Ef til vill mundi hann leita á að fyrirfara sér. Ef til vill mundi hann missa vitið, svo það þyrfti að halda honum, eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.