Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 68
356 lslenzk heimspeki. frjáls. Hann er fyrirfram sannfærður um, að þarna sé mótsögn sem hverfur ef hann nær að sjá »hvernig í öllu liggur í raun og veru«. Ekki er það raunar að furða. Allir heimspekingar höfðu víst kent eitthvað líkt þessu, og Leibniz hefir sagt, að þetta væri sá heimur, sem beztan væri unt að hugsa sér. Schopenhauer einn hafði verið á öðru máli; hann sneri setningu, Leibniz við og kvað réttara að segja, að bölvaðri mætti heimuriun ekki vera, ef ekki ætti alt að kollsteypast. Og líklegt virðist mér, að Schopenhauer hafi rétt fyrir sér t'rá sínu sjónarmiði. Hann fylgdi Plató og Kant í sumum undirstöðuatriðum kenningar sinnar, en ein hin mesta sigurvinning mannkynsins í andlegum efn- um, framsóknarkenningin, sem hinn mikli Lamarck lagði grundvöllinn að, einmitt á dögum Schopenhauers, var þá lítt komin til sögunnar, og hafði eðlilega engin áhrif á Schopenhauer. Skal eg þó ekki lengja þetta mál með því að skýra þetta efni nánar hér. Skaði hefir það sjálfsagt verið, að heimspekíngur vor hefir ekki kynst framsóknarkenningunni er hann var að búa í hugsanavef sinn; en þó er nokkurs konar dulvís framsóknartrú einmitt aðalatriði í hugsanavef Brynjúlfs. IX. Ekki treysti eg mér til að gera, svo vel sé, í stuttu máli grein fyrir heimspekiskerfi Brynjúlfs, því sem hann byggir á »einda«-hugmyndinni. Ekki heldur með því að nota það ágrip af aðalatriðum kenningarinnar sem stend- ur í niðurlagi bókar hans. Að koma með einhverja þess- háttar beinagrind, yrði auðveldlega til þess að vekja rangar hugmyndir um heimspeki hans; það mundi illa sýna hversu mikið er í hana spunnið af hugviti og vitur- legum hugleiðingum. Sjálfsagt hefði ýmislegt orðið öðru vísi hjá Brynjúlfi hefði hann átt kost á meiri þekkingu, og eftirtektarvert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.