Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 50
338 Kvenréttindabreyfingin í Ameriku. að halda 19, og 20. júlí. Ekki var ætlast til, að' hanre sæktu nema konur. Þær Lukretia og Elizabet höfðu ekki minst á þenna fund síðan í Lundúnum, fyrir 8 árum, og voru því alls ekkert við honum búnar. Nú varð að raða öllu niður á 4 dögum. Engin fundarsköp voru eða lagafrumvörp eða fundarályktanir til hliðsjónar. Þá las ein þeirra upp frelsisyfirlýsingu Bandaríkjanna. Hana tóku þær til fyr- irmyndar, og sömdu nú yfirlýsingu, sem lesa skyldi upp á fundinum, í jafnmörgum greinum. Öllum 18 sakargift- unum móti Georg Englakonungi, sneru þær upp á karl- mennina, og kröfðust allra þeirra réttiuda sem amerískum borgurum bæri. Yfirlýsingin endaði þannig: »Nú þegar vér hefjum þessa baráttu, þá göngum vér að því vísu, að vér ávinnum oss með því óvild, misskiln- ing, og alls konar rangfærslur. En vér ætlum að nota öll þau meðul, sem í voru valdi standa, til að ná tak- marki voru. Vér ætlum að senda út málsflytjendurr bænaskrár og áskoranir til löggjafarvaldsins í ríkinu, og sjálfs sambandsþings Bandaríkjanna. Vér ætlum að fá presta, stjórnmálamenn og blaðamenn í lið með oss, strá út flugritum og áskorunum og ferðast um landið þvert og endilangt til að halda fyrirlestra og umræðufundi um þetta mál. Fundurinn var haldinn í Methodistakirkjunni, og var hún troðfull báða dagana bæði af konum og körlum. Þótt konur einar ættu í fyrstu að vera með, varð karl- mönnum þegar í fundarbyrjum leyft með fundarsamþykt að taka þátt í honum. Ýms mál voru þar á dagsskrá. En aðalfundarefnið var þó yfirlýsingin; í henni fólust öll sérmál kvenna. Undir hana rituðu 100 konur nöfn sín. A þessum fundi var kvenréttindafélagið stofnað, hið fyrsta í sinni röð í heiminum. Aðalmálin á þessum fundi voru, auk yfirlýsingarinnar, kröfurnar um, að konur fengju aðgang að öllum æðri mentastofnunum, embættum og iðnaðargreinum sem karlmenn, með sömu launum og þeir og jafnrétti í hjónabandinu: að konur ráði yfi sjálfum sérr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.