Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 71
Islenzk heimspeki. 359 svo að hann geti farið sína rannsóknarferð meðan hann er i fylstu fjöri. Engum ríður eins mikið á að hafa snemma komið þar sem víðsýnast er á svæðum andans. Nú hefir á þeim svæðum enginn sjónarturn verið reist- ur annar eins og verðandi-heimspekin (evólútionar-), ■og þaðan þykir mönnum nú fróðlegast umhorfs. Hafa líklega engir skýrt eins vel og Nietzsche og H. G. Wells hvílíkar furðusýnir blasa þaðan við. En einmitt sú útsjón hlotnaðist ekki heimspeking vorum þegar honum reið mest á. Betur en af almennum hugleiðingum skilst hvað eg é, við, ef vér hugsum oss einhvern af höfuðskörungum heimspekinnar íslenzkan. Gerum t. a. m. ráð fyrir að Herbert Spencer hefði fæðst uppi í sveit á Islandi; að hann hefði ekki getað farið að hugsa um að menta sig — og það alt á eigin spýtur — fyr en hann var kominn á fertugs aldur; að hann hefði aldrei kynst dýrafræðis- lieimspeki Lamarcks, jarðfræði Lyells, fósturþroskunar- sögu K. E. v. Baers, þeim ritum, sem mest urðu til þess að beina honum leið að sínu takmarki; að hann hefði verið bókalítill og bláfátækur, og langt fram eftir æfi ekki kynst neinni heimspeki nema mjög guðfræðiblandinni. Það virðist óhætt að gera ráð fyrir, að Spencer hefði þá ekki skapað verðandi-heimspeki sína og orðið heimsfrægur í elli sinni, en hugsanir hans afi í flestum andlegum fram- förum, og eigi að eins andlegum, sem nú raunar varla þarf að taka fram, því að andlegar framfarir búa undir framförum á öllum öðrum svæðum. Hitt er líklegra, að hann hefði orðið sérvitringur, alræmdur í nokkrum hrepp- um, þvi að lundin var ekki sem bezt og mundi ekki hafa batnað við þau kjör, sem vér hugsum honum hér. En úr því að ástríðan til að hugsa var svo rík, er ekki ólík- legt, að hann hefði komið sér upp einhverju heimspeki- kerfi og spunnið þar í hvern þekkingarþátt, sem hann hafði getað öðlast, en skráð svo alt með vandvirkni og samvizkusemi á bók, sem enn biði prentunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.