Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 69
Islenzk heimspeki. 357 er hvernig hann af gaumgæfni notar hvern mikilsvarðandi þekkingarþátt, sem hann hefir getað náð til, í hugsana- vef sinn. En guðfræðin er það, sem einkum hefir frjófgað hugsun hans, og fær hún aftur yfirhönd hjá honum eftir þetta tímabil, sem áður er getið um; leitast hann mjög við að samþýða hugsanir sínar við trúna — eða réttara sagt guðfræðina — og minnir dálítið á hina fyrri jarð- fræðinga, sem voru alt af að berjast við að láta hug- myndum sínum og athugunum bera saman við Nóaflóðs- söguna. Eins og við er að búast, virðist hugsun Brynjúlfs skörpust í guðfræðisefnum, eins og t. a. m. 27. kaflinn sýnir vel. En ýmislegt gæti einnig bent á mjög góða eðlisfræð- ingshæfileika hjá honum og koma sumar »einda«-hring- ferðar hugmyndir hans lesandanum til að minnast þess, að ýmsir hinna »nýju« eðlisfræðinga vilja telja nokkurs konar aflhringiður undirstöðu allrar efniveru (materia); og hugmyndir hans um eindir í geimnum, minna á hvernig ljós- vakinn á, að sumra hyggju, að vera nokkurs konar al- heimsmysa, sem sólkerfin með öllum sínum efnum hafa skilist úr. Til dæmis um hve óholl áhrif guðfræðin hefir á hugs- unarhátt þessa heimspekings, sem hér ræðir um, má nefna þetta. »Mér var bæði ógeðfelt«, segir hann, »og enda ómögulegt, að fallast á það, að trúin á guðlega forsjón væri hugarburður. Eg þurfti hennar með«. Minnir þetta mig á spakmæli eitt sem stendur í minn- ingarriti Cæsars ura hernað hans í Gallíu (eina spakmælið sem þar er), en það er á þá leið, að menn séu jafnan trúgjarnir á það sem þeim þykir æskilegt. En slíkt er ekki heimspeking samboðið; á því svæði er ekki sannana að leita. Það er t. a. m. ekki vitund ólíklegra að vér séum komnir af öpum, þó að oss sé sú hugmynd næsta ógeðfeld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.