Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 91

Skírnir - 01.12.1908, Síða 91
Island árið 1908. 379 lögum Sk. Th. Flokkadráttur magnaðist mjög í milli frumvarps- tnanna og frumvarps-andstæðinga. Aðalágreiningurinn milli þess- ara flokka var sá, að frumvarpsnienn litu svo á sem sjálfstæðis- og róttindakröfum íslendinga væri fullnægt með frumvarpinu; en frumvarps-andstæðingar töldu frumvarpið gjörsamlega ófullnægjandi róttmætum kröfum íslendinga um sjálfstæði og réttindi þjóðarinn- ar; þeir álitu og, að í frumvarpinu fælist róttinda-afsal í hendur Dönum í /msum greinum. Þjóðin kvað upp úrskurð sinn í þessu máli 10. september. Þá fóru kosningar fratn um land alt. Kom þá í Ijós, að stór meiri hluti þjóðarinnar var andstæður frutnvarp- inu, því að af 34 þjóðkjörnum þingmönrtum voru 25 frumvarps- andstæðingar kosttir þingmenn. — Málið bíður nú byrjar til næsta þings. Tíðarfar hefir verið mjög gott mestan hluta þessa árs. Árið byrjaði með einmuna blíðu, oft í janúar heitara hór á landi en í Færeyjum. Veturinn var allur mjög mildur, og hefir eigi komið jafn mildur vetur síðan 1879—80. Á Suðurlandi gátu menn unnið að húsasmíðum og jafnvel jarðabótum mikinn hluta vetrar. Heyskortur varð mjög óvíða, þótt bændur væru miður birgir af heyforða undir veturinn. Vorið var víðast nm land nokkuð kalt framan af. Sumarið var í betra lagi um land alt; rigningar um miðsumarið á Suðurlandi, og urðu þar nokkurar skemdir á heyjum vegna óþurka. Haustið var hl/viðrasamt, votviðri á Suðurlandi og stormaköst nokkur. Á Norðuilandi urðu meun tæplega varir við vetrarveðráttu fyr en eftir miðjan nóvember. Á Suðurlandi hefir verið góð tíð oftast nær fram að áramótum. Fyrir landbúnaðinn hefir árferði verið fremur gott að því leyti, að afurðir hafa orðið meira en í meðal-ári, eu miður góð verzlun hefir dregið úr því, að þær ytðu bændum arðsamar. Heyfengur varð með bezta móti í sumar nálega um alt land. Mestur heyforði á landinu í sumar varð á bæjunum Hvauneyri í Borgarfirði og Kallaðarnesi í Árnessyslu. Jarðabætur hafa verið gerðar þetta ár að minsta kosti eins miklar og síðasta ár, jafnvel meiri; sérstaklega hafa aukist girðingar að miklum mun. Mjólkur- •bú hafa komið tvö n/ í viðbót við 34, er áður voru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.