Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 129

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 129
Staða og kjör kvenna. 321 un og framför komandi kynslóða er fyrst og fremst komið undir stöðu konunnar á heimilinu, bæði sem eiginlconu, móður og systur, og áhrifum hennar á það. — Konan er sá aflþáttur heimilislífsins, sem alls eigi má án vera.x) I fyrstu var það líka eiumitt i því skyni, að konan gæti betur en áður staðið í stöðu sinni sem eiginkona og móðir, að raddir hófust í þá átt, að æskilegt væri að hún fengi færi á að þroska hæfileika sína. Enda þótt hún taki eigi þátt í beinlínis arðberandi vinnu, þarf hún þó að þroska margskonar hæfileika til að geta fullnægt sem best stöðu sinni sem stjórnandi allra beinna útgjalda í heimilisins þarfir. Og til þess að geta fylgst með störfum manns síns, og einkum þó til þess að geta uppalið börn sín sem best, verður hún að vera eins vel að sér í bóklegum og verklegum fræðum og unt er. — Hin mikilvægu áhrif er konan hefir á heimilislífið og þar með á alla þroskun mannfélagsins, í siðgæðum, þjóðmegun, trúarefnum og póli- tik, heimta svo alhliða þroskun á öllum hæfileikum henn- ar sem framast má verða. 2. Oviðráðanleg atvik valda því, að eigi geta allar konur náð því eina takmarki, er mótstöðumenn kvenn- frelsisins ákveða þeim. Misdauði karla og kvenna og einn- ig fóiksflutningar eru orsakir þess að í Evrópu og austur- ríkjum Ameríku eru fleiri konur en karlar. A Þjóðverja- landi voru fyrir nokkrum árum 800,000 fleiri konur en karlar. — I Massachusetts var munurinn árið 1880 yfir 66,000. I borgum eru konur að jafnaði miklu fieiri en karlar; þær koma þangað fleiri utan af landsbygðinni. — Yfir höfuð eru konur í meirihluta, einkum á eðlilegasta giftingaraldrinum, milli tvítugs og fertugs. I Danmörku voru árið 1901 meira en 60,000 fleiri konur en karlar; á 20—40 ára aldri var munurinn 30,000. Það leiðir því af sjálfu sér, að tala ógiftra kvenna hlýtur að vera há. Einhverir vilja ef'til vill taka undir ’með þýskum þjóð- megunarfræðing, er segir að allur þessi kvennagrúi sé ’) feldur úr stuttur^kafli. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.