Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 121
Orkunýting og menning. 313 þær hendur sem mest hafa fyrir af þeim, og þarmeð vald- ið sem þeim fylgir. Saga síðustu tíma sýnir hversu ein- stakir miljónamæringar geta orðið ofjarlar ríkisvaldsins, og þannig hættulegir þjóðfélaginu, er þeir eru misindis- menn. Ostwald telur því nauðsyn á, að ríkisvaldið setji með einhverjum hætti skorður við því að svo mikill auður safnist i hendur einstakra manna, að þeir geti orð- ið ríkisvaldinu hættulegir, alveg eins og ekkert ríki þolir einstökum mönnum að halda her og nota í þjónustu sjálfra sín. Ríkisvaldið verður sjálft að tryggja sér yfirráð þeirr- ar orku er í slíku auðsafni býr, og til þess hefir það rétt, því hún hefir fengið þroska sinn í skjóli þess. — Aliir munu telja það framför í menningu er lögskipu- lag og dómstólar komu í stað hnefaréttar einstakra manna. En að hverju miðar lögskipulag og dómstólar'? Að því að jafna ágreining meðal einstaklinga og koma á samræmi milli hagsmuna einstaklinganna og þjóðfélagsheildarinnar, stuðla að því að hver og einn fái óáreittur að neyta orku sinnar á þann hátt sem öðrum er meinalaus. Þar sem slíkt skipulag er ekki komið á, verður jafnvægi einstakl- inganna löngum óstöðugt. Sá sem verður fyrir ágangi af öðrum, gerir þá meira á hluta hans aftur en nemur þeim skaða er hann varð fyrir. Þar með er hinum óréttur gjör. Hann hefnir sín enn greypilegar, og svona gengur koll af kolli, unz annarhvor og þeir sem honum fylgja eru yfir- bugaðir. En því meiri orku sem neyta þarf til sóknar og varnar, því minna verður afgangs til annars. Allur fjand- skapur er orku-spillir. Með því að hlíta lögum og láta óvilhallan dómstól dæma um málið, má spara sér orkuna sem gengi til bar- áttunnar. Sá sem tjón hefir beðið af annars völdum fær sér þá dæmdar skaðabætur, og þar með er hin fyrsta undirrót fjandskaparins úr sögunni. En auðvitað verða dómstólarnir að hafa vald að bakhjaili, sem sterkara er en hver sem gegn því reyndi að rísa. Til skamms tíma hefir það þótt svo sem sjálfsagt, að ágreiningur milli ríkja yrði ekki útkljáður á annan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.