Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 119

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 119
Orkunýting og menning. 311 Athugura nú snöggvast framfarir í verzlun, því allir munu telja þær menningarframför. Fæst af því sem mennirnir þurfa sér til lífsviðurhalds og nautnar, réttir náttúran þeim í þeirri mynd er þeir óska og þarfnast. Þeir verða því að ummynda það sem náttúran býður fram, unz það hæfir þörfum þeirra. Þess vegna fer framleiðsluverð hvers hlutar, annars vegar eftir efninu í honum, og hins vegar eftir því, hverju varð til að kosta til þess að gera hlutinn úr efninu og koma hon- um þangað sem hans þarf, en það verður æ minna með vaxandi menningu. Þó framleiðsluverð tveggja hluta sé hið sama, þá hafa menn oft mismunandi mætur á þeim. Af því kemur verzlun. Eigi tveir menn sinn hlutinn hvor, og þyki hvor- um hins hlutur mætari en sinn, þá geta þeir skift, og orðið ánægðari eftir en áður. Og séu báðir jafnánægðir með skiftin, verður ekki á betra kosið. Til þess að skifta hlutum á þennan hátt, verður að hittast og hafa til hlutina samtímis. En oft eru erfiðleikar á hvorutveggja. Til þess að draga úr þeim, spara sér orkuna sem mest, hafa fundist góð ráð. Meðal annara markaður og peningar. Markaður er staður, þar sem koma saman á tilteknum tíma þeir er viðskifti vilja eiga. Því fleiri sem koma til slíkrar kaupstefnu, því meiri eru líkurnar að þeir hittist, sem bezt eiga kaup saman. Orkusparnaðinn, sem markaðurinn veldur, má mæla í vegalengdum. Vilji t. d. 10 menn eiga kaup saman, þá yrði hver þeirra að fara til 9 annara og fá heimsókn af þeim, til þess að ekkert færi væri ónotað, það eru samtals 90 leiðir. Fari þeir allir til markaðs, verða leiðirnar 10. Þegar tveir menn skiftast vörum á, þá er í rauninni hvor um sig bæði kaupandi og seljandi gagnvart hinum, því hvor þeirra afhendir hinum hlut og tekur af honum annan hlut jafngildan fyrir. Nú ber það við, að þótt einn vilji selja og annar kaupa, þá hefir ekki kaupandi ein- mitt þann hlut, er seljandi vill kaupa, heldur annan, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.