Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 177

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 177
Ritfregnir. 369 indráttum; hinum ótal mörgu smáatriðum og hugarblæbrigðum, er kveða nánar á um meginatburðina — hvernig og hvers vegna þeir gerist — verður aldrei komið í fult samræmi, ef skeyta á saman úr mörgum kvæðum, en þau atriðin eru það einmitt, sem gefa sögninni h'f og litu. Hvert kvæði er heild út af fyrir sig og verður að skiljast og skýrast út frá forsendum sjálfs sín. Þriðji meginþátturinn í rannsókn höf. er að kanna þjóðernisblæ kvæðanna, að hve miklu leyti hann kunni að vera meingaður ónor- rænum áhrifum. Eins og kunnugt er eiga sumar sagnirnar frá öndverðu ætt sína að rekja til suðlægari frændþjóða og margir hafa orðið til að halda því fram, að ljóðin beri þess menjar í meira lagi, aðrir að þau hafi dregið mjög dám af vestrænum skáld- skap. En höf. þessa rits kemst að þeirri niðurstöðu, að enda þótt yrkisefnin standi frá fornu fari víða fótum undir, þá sé þau þó, eins og þau koma fram í kvæðunum, orðin ramnorræn í raun og sannleika, steypt í mót norræns þjóðernis, norrænna lífsskoðana, norræns skapferlis og háttsemi. Þetta hefur að vísu margsinnis verið tekið fram áður, en alt um það var engin vanþörf á að færa ný rök fyrir því og vísa enn á ný öfluglega á bug þeirri þrálátu viðleitni þýskra vísindamanna að gjöra norræn fræði að »deutsches altertum«. Til dæmis um efni og snið bókarinnar skal eg drepa stuttlega á meðferð höf. á kviðunum um Helga Hundingsbana. í 1. kap. rekur hann efni fyrri kviðunnar um Helga (H H I), drepur á, hversu sagnabálkarnir um þá Helga og Sigurð Fáfnis- bana eru skeyttir lauslega saman, og telur loks nokkur þeirra atriða, er bera vott um óskyldleik þeirra frá upphafi vega. í k. 2—4 kaunar hann því næst Völs. kv. hina fornu (H H II) og ber hana saman við H H I. Hann sýnir fram á, að erindin, sem til hennar eru talin í cod. reg., só öll úr einu og sama kvæði, en ekki úr tveim eða fleirum, svo sem Bugge og aðrir hafa haldið fram. Sá misskilningur stafar frá lesmálsgreinunum, sem safnandiun hefur skotið inn í til skýringar; efni þeirra hefur hann lesið út úr kvæð- isbrotunum og jafnframt haft eftir minni stuðning af efnisþræðin- um í H H I, en eigi notað neinar sérstakar heimildir aðrar; hann hefur gert sig sekan í ýmislegri ónákvæmni, meðal annars skotið inn atriðum úr H H I, sem óskylt áttu við sögnina, eins og hún lá fyrir í H H II, t. d. viðureign þeirra Helga og Hundingssona; les- málsgreinin (4), sem frá þeim atvikum skýrir, er þess valdandi, að tSvo er að sjá í fljótu bragði, ef efni hennar er tekið upp í þráð- 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.