Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 169

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 169
Ritfregnir. 361' 1 ifa nú tvö, Sameiningin, nú á 24. árinu, og Áram'ót. Það hefir unnið að sunnudagaskólahaldi víðs vegar í söfnuðunum og stofnun ungmennafélaga. Það hefir gengist fyrir skólahaldi fyrir ísl. æsku- menn og stofnað sjóð, sem á sínum tíma mætti nota til þess að koma upp sjálfstæðum, ísl. kirkjufólagsskóla. Sá sjóður var í fyrra orðinn nálægt 30 þús. krónur. Enn fremur er það nú að koma sór upp heiðingjatrúboðs-sjóði, til þess að geta tekið verklegan þátt í trúboði meðal heiðingja. Og fleira mætti aefna. En, sem gefur að skiija, er saga kirkjufólagsins þennan aldar- fjórðung í fylsta skilningi baráttusaga. Og sú barátta hefir oft og tíðum verið hörð. Að fólagið hefir eflst og magnast þrátt fyrir það, er vitanlega því að þakka fyrst og fremst, að það hefir í sinui fáliðuðu starfsmannasveit átt einbeittum dugnaðarmönnum á að skipa, mönnum, sem vissu hvað þeir vildu. Er þar fremur öllum öðrum að nefna séra Jón Bjarnason. Saga kirkjufélagsins er jafnframt saga séra Jóns Bjarnasonar. Engum einstökum manni á kirkjufélag Yestur Islendinga jafnmikið að þakka og honum. Sá sem þetta ritar hefir haft ýmislegt við- trúmálaskoðanir þessa manns að athuga næstliðin 10 ár. Eg hika ekki við að telja kristindómsskilning sóra Jóns gallaðan mjög og guðfræðisskoðanir hans allar götur á eftir tímanum. Um eitt tíma- skeið var séra Jón frjálslyndur maður í trúarskoðunum, en í hiuni löngu baráttu hefir frjálslyndið smámsamau höggist af honum. Þetta er skiljanlegt, þótt leitt só. Nú er sóra Jón allra manna íhalds- samastur í trúmálum. En rauglátt væri í meira lagi yfir þessu að gleyma því hvílíkt mikilmenni sóra Jón Bjarnason er, þrátt fyrir þetta. Hefði hann ekki verið sá afburðamaður, sem hann er, hefði kirkjulegi fólagsskapurinu þeirra Yestur íslendinga aldrei orðið það sem hann er. Það er séra Jón, sem hefir mótað hann, — skapað hann í sinni mynd og líkingu. Minningarritið er að öllum ytra frágangi hið prýðilegasta, á svellþykkum gljápappír með fallegu letri. Myndirnar í því svo ágætlega prentaðar, sem bezt verður á kosið. Einnig að efninu til er ritið hið vandaðasta. Fremst eru í því »Minningar«, hugleiðingar út af 25 ára afmælinu eftir séra Björn B. Jónsson, núverandi forseta kirkjufólagsins. Því næst kemur langur ljóðabálkur eftir sóra Valdimar Briem, »Hátíðaljóð«, sem að líkindum hafa verið notuð við sjálfa minningarhátíðina vestra. Þá kemur saga kirkjufélagsins eða yfirlit yfir sögu þess og starf eftir þá sóra Björn og Friðjón Friðriksson. Það er aðal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.