Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 43
Josef Calasanz Poestion. 285 Poestion er afkastamikill rithöfundur. Fyrstu rit hans voru einkum um forn-suðræn efni: Griechische Dichterinnen (Grískar skáldkonur) 1876, Griechische Philosophinnen (Grískir kvennspekingar) 1887, Aus Hellas, Rom und Thule (Frá Grikklandi, Róm og íslandi) 1887. öll þessi rit hafa komið út í tveim útgáfum. I síðastnefndu riti sínu leiðir Poestion fram á sjónarsviðið forníslenzkt skáld (Gunnlaug ormstungu), berserkina norrænu og gátur Gestumblinda, og er meðferð hans undir eins örugg og viðfeldin. Hann lætur sögurnar sjálfar segja frá í góðri þýðingu og setur þær í umgjörð sem skýrir þær. Síðan heíir Poestion verið ötull brautryðjandi fyrir bókmentir Norðurlanda meðal þýzkumælandi þjóða. Á tvennan hátt: Hann hefir búið í hendur þeim sem læra vilja Norðurlandamálin — ritað kenslubækur í þeim öll- um, fyrst Einleitung in das Studium des Altnordischen (Leiðarvísir til að læra norrænu, 2 bindi, málfræði og lesbók). þá danska, norska og sænska mállýsing, er hver hefir komið út í þrem útgáfum, og norska lesbók. Þessar kenslubækur hafa áunnið honum mikið lof vísindamanna og kennara fyrir lærdóm, samvizkusemi og hagsýni, og eru þær taldar einhverjar hinar beztu hver í sinni grein. Á hinn bóginn hefir hann þýtt skáldrit eftir ýmsa Norður- landahöfunda: H. C. Andersen, Drachmann, Bauditz, Rudolf Schmidt, Kielland, Elster, Ibsen, og að auki ýms kvæði, lappneskar þjóðsögur og æfintýri, og vísindalegar ritgerðir. En mest hefir Poestion þó unnið fyrir oss Islendinga með ritum sínum um land vort, þjóð og bókmentir, og þýðingum á íslenzkum bókum og ljóðum. Hann þýddi »Friðþjófssögu« 1879, »Pilt og stúlku« 1883, — af henni eru komnar út 4 útg. — »íslenzk æfintýri* 1884. Arið 1885 kom út hið merka rit hans: Island. Das Land und seine Bewohner. (ísland. Landið og þjóðin), Islandische Dichter der Neuzeit (Islenzk nútíðarskáld. Lýsingar af þeim og úrval af kvæðum þeirra í þýðingum, með yfir- liti yfir andlega lífið á íslandi síðan um siðaskiftin) 1897, Zur Geschichte des isl&ndischen Dramas und Theaterwesens
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.