Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 54

Skírnir - 01.08.1913, Síða 54
246 Nútima hugmyndir um barnseðlið. Jafnvel í svo stuttu raáli gera skýr börn stundum verulegar villur. Eitt segir innbrotið hafa gerst í n ó 11, á L a u f á s v e g i, sem hvorttveggja er rangt. Annað að spellvirkinn hafi verið v e 1 b ú i n n, þriðja að brotist hafi verið inn i n r. 2 0, en hvorugt það var nefnt. Hér eru ósannindi í byrjun, þótt engin hvöt valdi, heldur einungis ónákvæm eftirtekt. Vitanlega breytist sagan tiltölulega þvi meir sem hún er oftar sögð, og eru myndbreyting- arnar eftirtektai’verðar. Ef sagt er frá slysum og mann- tjóni fjölgar sífelt særðum og dauðum. Skaðinn er hafinn i annað veldi. Sama villa hendir fullorðna menn þó að sjaldnar sé. Þannig telst réttarfræðingum svo tii, að 25°/0 af öllum vitnaframburði séu ósannindi, jafnvel þó að vitn- in ætli að segja satt. Það eru óafvitandi ósannindi; þeim veldur ónákvæm eftirtekt, og ímyndunarafl, sem ræðst inn á svið skynseminnar. I börnum er ímyndunaraflið frjótt og skapandi; hvert atvik, heyrt eða séð, vekur skammlíf, virkileikaleg hugsanasambönd, svo að hverful draumsjón verður sögumanninum, eftir eigin dómi, að fullum veru- leika. En að sama skapi sem ímyndunaraflið er máttugt ;i börnum, eru bönd þau, sem halda því í réttum skorðum i vel þroskuðum mönnum, varla hálfmynduð; þau vantar .þekking, dómgreind, stilling og virðing fyrir siðlegum lög- um. Rangminni er þannig ein af uppsprettum ósanninda. Uppeldið þyrfti að búa menn til varnar móti þessari meðfæddu breytingahneigð, ef unt væri. Heizta þekta ráðið er athugunarkensla, æfing i að skoða gaum- gæfilega, bera saman likt og ólíkt í eðli og útliti liluta, festa myndina í huganum. Við samathuganir og saman- burð lýsinganna læra börn og menn varfærni, reyna að alla getur hent að fella úr eða auka við óafvitandi. Þann- ig lærist flestum smátt og smátt að halda stöðugt höndinni á lífæðinni, að vera á verði móti sínu eigin imyndunar- afli, að það breyti ekki og bylti hugmyndunuin, svo að sannleikur verði að villu. Aðrir ófullkomieikar loða við minni manna. Flestir -eru ekki jafnvígir á alt, hafa sérsvið þar sem minni þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.