Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 74
266 Heimur versnandi fer. heitu landarma, og létu loft og sól leika um bert hörund- ið, en nú vefja menn sig klæðum, sem veikja húðina og rýra mótstöðukraft likamans gegn kulda og ýmsum sjúk- xlómum. Börnin eru þvinguð til að sitja á skólabekkjunum í óhollum skólahúsum, og gáfum þeirra ofþyngt með alls- konar óþörfum andlegum lærdómi, í stað þess að þroska líkamskrafta þeirra, og forða þeim frá líkaralegri hnignun. I fyrndinni lifði mannkynið á jurtafæðu og valdi sér, eins og dýrin, af náttúruviti sínu, ósjálfrátt þá fæðu, sem hentugust var og hollust. En smámsaman hefir maðurinn þaggað niður allar skipanir náttúrunnar um eðlilega fæðu, og lagt sér til munns næstum því allar þær fæðutegundir sem öll hin dýrin neyta, auk ýmsra skaðvænna hluta, sem engin næring er í, eins og krydd og aðrar munaðar- vörur. Með uppgötvun eldsins tókst manninum að hagnýta sér ýmsar fæðutegundir, sem áður voru ómeltanlegar, eins ■og ýmsir rótarávextir og kornið, og með suðu og steik- ingu tókst honum að gjöra kjötið af dýrunum lystugt til matar. En með suðu matvælanna eyðileggjast ýmiskonar gerðarefni og önnur efnasambönd, sem hafa mikla þýð- ingu fyrir næringuna. T. d. fá margir skyrbjúg af að neyta aðeins niðursoðins matar, og börn fá tíðum bein- kröm af soðinni mjólk. Ein af aðalástæðunum til tannskemda hjá þjóðunum er sú, að menn fá eigi nógu mikið af kalki í fæðunni. Daglega missir líkami mannsins mikið af kalki með saurn- um. Ef líkaminn fær ekki kalkið í fæðunni, þá missa bein og tennur daglega meira kalk en þau þola án þess að rýrna. I hýði korns og ávaxta er mikið af kalki, en lítið af þessu hýði er borðað. Hinsvegar eta menn mikið af sykri, í stað þess sem áður var neytt meira af ávöxtum, on í sykri er lítið sem ekkert af kalki. Hinsvegar eta •dýrin mikið af kalki í jurtafæðunni, en þegar vér etum dýrin, þá fleygjum vér beinunum, sem einmitt hafa mest að geyma af kalkinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.