Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 90

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 90
Útlendar fréttir. Balkanstríðið. Þegar siðast var fra þvi sagt í Skírni (1. h. þ. á.), var að slitna upp úr fundinum í Lundúnum, sem saman kom t desember til þess að semja frið milli Tyrkja og sambands- þjóðanna. Tyrkir vildu þá ekki ganga að þeim kostum, sem sam- 'bandsþjóðirnar settu þeim. Adríanópel var einkum ágreiningsefnið. Þar hóldu Tyrkir þá enn vörn uppi og eins í Skútarí, en aðalher- stöðvarnar voru Tchataljavígin. Þeir buðu þá til friðar, að lína, er takmarka skyldi framtíðarveldi þeirra óskert / Norðurálfu, skyldi dregin frá Sarosflóa að sunnan norður til Svartahafs á þann hátt, að hún lægi fyrir vestan Adríanópel. En landið þar fyrir vestan, austan frá Sárosflóa og vestur fyrir Salonikí, yrði sjálfstjórnarhérað undir yfirstjórn Tyrkjasoldáns. Sambandsþjóðirnar ueituðu þessu og hófst svo ófriður að nýju. Stórveldin róðu Tyrkjum eindregið til þess að afsala Adrían- ■ópel og taka þeim friðarkostum, sem í boði voru. Og svo kom, að Kíamíls-ráðaneytið ætlaði að láta undan og semja frið. Það var ákveðið á ráðherrastefnu 1' Konstantínópel 22. janúar. En þá varð þar stjórnarbylting; Kíamílsráðaneytið var með upphlaupi neytt til að biðjast lausnar, og Ungtyrkir tóku aftur við stjcrnartaumunum. Enver bey, er undanfarið hafði verið suður í Trípólis og haft þar aðalforustuua í mótstöðunni gegn ítölum, var nýkominn heim til Konstantínópel og gekst fyrir upphlaupinu. En Mahmud Schevket pasja, aðalforingi Ungtyrkjaflokksins, varð stórvezir. í upphlaupinu var yfirforingi Tyrkjahers, Nasim pasja, tekinn af lífi, skotinn í stjórnarhöllinni. Schevket-ráðaneytið svaraði nú málamiðlun stór- veldanna um afsal Adríanópel o. fl. neitandi. Þó kvaðst það geta farið svo langt í eftirlátssemi við þau og til þess að lengja eigi ófriðinn, að afsala sór þeim hluta borgariunar, sem er vestan við Maritzafljótið, er reunur í gegnum borgina. En eystri hluta borg- arinnar, með kirkjunum, grafreitunum og hinum sögulegu og helgu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.