Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1915, Síða 17

Skírnir - 01.08.1915, Síða 17
Veturinn. 241 •skylda livers einstaklings er að þroska sjálfan sig. Hið sama gildir um þjóðirnar. íslenzka þjóðin er nú á vara- samasta aldurskeiði. Hún er lik unglingi, sem kemur frá fámennu afdalabýli og inn í stórborgarglaum. Við lifum á þeim tíma þegar fjarlægðirnar minka og þjóðirnar fær- ast nær hver annari, fyrir bættar samgöngur og aukin viðskifti. Öldur stórþjóðamenningarinnar sópa um öll lönd, jafnt Island sem Astraleyjar. öldin, sem er að byrja, hlýt- ur að verða byltingaöld. Hún mun og talsvert breyta öllum okkar atvinnuvegum: búnaði, iðnaði og fiskiveiðum, innleiða erlenda starfshætti og jafnvel erlendan hugsun- arhátt. Qnga kynslóðin hefir mikið hlutverk. Hún þarf að breiða út faðminn móti heimsmenningunni, taka á móti hverri góðri erlendri hreyfingu er hingað berst og gera hana innlenda. En um fram alt þarf hún að hlúa að öll- um góðum og gömlum þjóðernisstofnum, skapa nýtt ísland og verja það handa Islendingum. Ef við höldum andlegu og efnalegu sjálfstæði í byltingum þessarar aldar; ef við þroskum þjóðern- ið um leið og við öflum okkur aðfenginnar menningar, þá munum við skipa virðulegt sæti á meðal þjóðanna. Jón Sigurðsson. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.